Tilvitnanir!

Ég las í vetur bók eftir bandarískan siðfræðing, Marvin M. Ellison sem heitir "Same Sex Marriage". Ellison er einnig prestur í Presbyterian kirkjunni í USA ásamt því að vera samkynhneigður. Þessi bók er alveg frábær og opnar augu lesandans fyrir mörgu. Ég er ný búin að fá aðra bók eftir hann sem ég hlakka til að lesa að loknum verkefnum vorsins í skólanum.

Ég læt hér fylgja á eftir uppáhaldstilvitnanir mínar úr bókinni, úr mörgu var að velja en þetta toppar:

"Marriage ceremonies do not create marriages but bear witness to an already existing marriage. Hence, to allow ceremonies for heterosexual couples but prohibit them for gay and lesbian couple is unjust: it constitutes discrimination. Treating two classes of people differently is discriminatory, and such exclusionary laws degrade the human person because they create, ipso facto, a second class citizenship for gay and lesbian people in the church"

"Could it be, as the Christian Rights fears, that once the erotic genie is left put of the bottle, nothing would effectively stand in the way of rampant hedonism, sexual persmissiveness, and total moral chaos: Are gay people really that powerful to threaten the breakdown of the marital family and civilization itself?"

"Guardions of sexual status quo fear that this queer passion for justice-love may catch on and corrupt others, espescially the youth. After all, self-respecting and erotically empowered people are often willing to take risks for love and make a difference. They tend also to refuse to settle for less than what they and all other people deserve: a fabulously inclusive world (and church) that welcomes friends, lovers, strangers and seeks to turn this precious globe into a nurturing home for all. Be forewarned therefore: when people come to love justice this deeply, this passionately, they become justifiably and dangerously queer, no matter wether they are LGBT or not and most definitely, wether they are married or not"

Læt þetta vera nóg af Ellison í bili. En mig langar til að lýsa ánægju minni með viðtalið annars vegar við sr. Óskar á Akureyri sem var á stöð 2 í kvöldfréttum og svo viðtalið við prófessor Pétur Pétursson á RÚV. Það birti til við að hlusta á þá tala og sýnir að þessu máli er ekki lokið. 

nóg í bili

sunna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

flott hjá Ellison. Og flott hjá þér að láta vel í þér heyra með þetta.

Sylvía , 27.4.2007 kl. 16:35

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Sylvía!! Ég hef einlægan og mikinn áhuga á þessu máli og mun halda áfram að skoða það og reyfa þegar efni standa til!!

Sunna Dóra Möller, 27.4.2007 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 66302

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband