Samband!!

g sver a, g haltumr slepptu mr sambandi vi etta blogg hrna, alltaf a koma og fara, htta og ekki htta....veit aldrei hva g vil, ef g vri etta blogg vri g lngu bin a sparka mr LoLCool!

hmmmm....

....g held a g s aeins a vakna til lfsins n LoL! a er bi a vera margt a gera, talmargt a hugsa um og mikil spenna gangi en n s g til slar og er gl og kt svona almennt og yfirleitt....hver veit nema bloggi komi aftur til sgunnar, strra lofora Cool!

Gleilegt r, gleilegt r.....

g ver a viurkenna a mr br viss feginleiki yfir v a ri 2008 er horfi aldanna rs. etta var ekkert srstaklega auvelt r, a margt gott hafi gerst og g haldi lfi og heilsu samt llum fjlskyldumelimum krleiksheimilisins. etta var r kveinna taka innra me sem utan og n ess a g tli mr a vera of bjartsn fyrir hnd komandi rs, er ntt upphaf alltaf gott og gott a f tkifri til a hugsa hlutina upp ntt. g get ekki s fyrir hva gerist essu ri enda engin vlva og eflaust vera sigrar jafnt sem sigrar, annig er a alltaf lfinu. g vona a hlutirnir veri ekki of erfiir og vi num a sigla ann sj sem vi bum okkur nokku rugglega. kvenir pstar vera alltaf snum sta eins og a:
 • Vakna hverjum virkum degi klukkan 7 til a koma brnunum sklann.
 • g mun versla reglulega matinn og taka bensn blinn.
 • g mun mta vinnu yfirleitt um hdegi til a hitta brnin Neskirkju.
 • ess milli mun g reyna a skrifa eitthva loknu tmamtaverki.
 • g mun lklega reia fram kvldmat um sex leyti dag hvern, koma brnum r um tta og fara sjlf a sofa a loknum 10 frttum.
 • Helgar vera n efa nttar til vinnu, enda vinnur hsband um helgar, einstaka helgar vera frhelgar ar sem vi munum reyna a komast fr borgarljsunum sveitakyrr.
 • Pskar koma um svipa leyti og venjulega og verur lngun brnaar kartflur og rjmassur komin n eftir jlin.
 • Sumari kemur eftir vetri og vori og lklega mun haust fylgja kjlfari!
 • Vetur kemur og san jl n.
etta er a sem hgt er a sj fyrir me nokkurri vissu, anna er vnt og fyrirs. Eitthva mun vera til gfu anna ekki. En ntt upphaf og ntt r felur sr sm kva en einnig felur a sr vilja til a taka vi v me reisn, upprtt og hreinskilin gangvart eim astum sem koma upp hverju sinni.
Megi ntt r fra okkur gfu, rttlti og ntt jflag sem vi ll getum stt okkur vi eftir fll liins rs.
Sunna

Framt, nt og fort....

essa dagana ni ekki upp pallbori hj mr, framtin stran sess auk ess sem fortin treur sr a vi og vi. a kostar trlega mikla orku a reyna a rna sfellt inn framtina og sj fyrir sr allar mgulegar og mgulegar astur. olinmi er ekki mn strsta dygg og verur seint enda er g ein af eim sem get ekki lesi heila bk n ess a skoa endann fyrst. a hreinlega fer me mig a vita ekki hvernig hlutirnir enda og g bara oli ekki langa bi. En nna b g og bi gan Gu a kenna mr a telja daga mna svo a g megi last viturt hjarta. Ekki spillir fyrir slatti af aumkt, dass af ruleysi og gn a hugarr!

g hef a tilfinningunni a rlg mn rist fyrr en sar og hver au rlg vera munu mta nstu r svo um munar.

Gu gefi ykkur llum g og farsl, slysalaus ramt og muni a brosa nrsdag, g fer alltaf 24 stunda nrsdagsunglyndi en reyni alltaf a brosa gegnum trin.

Sunna


Gleileg jl!

g ska llum gleilegra jla og g vona a vi getum ll tt ga jlahti, hvort sem vi hldum upp fingarht frelsarans, ljsaht ea bara almenna friarhti Halo. Hafi a sem allra best og vonandi frir ntt r okkur betri t me blm haga LoLWink!
Kr kveja, Sunna!

2008

etta er r hinna vondu frtta Pinch!
Alveg fr upphafi rs til enda,....
vonandi verur ntt r farslla, a g s ekki bjartsn!

Jlagjfin mn r......jlablogg II

g les oft bklinga fyrir jl um alls konar varning sem er boi, g spi og spuklera framboi og velti svo fyrir mr eftirspurn heimilisins.
Nna settist g niur an og skoai Byko bkling og baksunni eru hugmyndir a nytsamlegum jlagjfum. Ein vakti althygli mna en a er forlta fitumlinga bavog. Hn mlir sem sagt lkamsfitu. vkvahlutfall, vvamassa og beinmassa....alveg brnausynleg pakkann undir tr......
g segi a alveg satt a ef einhver gfi mr svona jlagjf myndi s og hinn sami detta af jlakortalistanum mnum og g myndi ekki tala vi ann aila amk. r! A mla fitu rtt eftir jl samt yngd er vsun unglyndi fram eftir ri og er ekki btandi ofan kreppur og anna vonleysi Cool!
Fitumlingarbavog vri v hermdargjf, g veit vel hvar mna fitu er a finna og hefur hn komi sr vel fyrir hr og ar og dagleg minning um fithlutfall vri mr gjrsamlega um megn.....g kalla etta v ekki (sorr Byko) nytsamlega jlagjf ....heldur einhver s mesti voi sem g get hugsa mr og bi v frekar um bk, ekki bkina um la pres....a er lka einhver s mesti voi sem g get hugsa mr og myndi alveg gera mr hluti ..... Whistling
Ng um -nytsamlegar jlagjafir, fleiri hugmyndir einhver??...
Nst skrifa g um um nytsamlegar jlagjafir, bendingar eru vel egnar LoL

Eina sk.....

..........g vri ekki vafa hvers g skai mr.....WhistlingCool!

Jlablogg

N ver g hreinlega a fara a jlablogga hugsai konan me sr og settist vi tlvuna. Eftir a hafa veri eins jlalegu skapi og hgt er a hugsa sr mia vi aldur og fyrri strf, s hn sr ann vnstan kostinn a rfa sig upp r ldeyunni og kreppuhugsunum og kkja geymsluna eftir jladti. Fyrst urfti a rfa, ar sem ekki er hgt a setja jlaljs sktuga glugga. Konan reif eins og enginn vri morgundagurinn og a lokum setti hn ljs alla glugga og skraut hr og ar binni. A loknu essu verki settist hn niur, virti fyrir sr ljsin og rann upp fyrir henni a jlin koma allri sinni dr, rtt fyrir kreppur og vonleysi. au vera eflaust jafn yndisleg og ll nnur jl, rtt fyrir a ekki veri hgt a kaupa allt og gera allt eins og alltaf. Smrri snium vera jlin eflaust en a rrir ekki innihald eirra, vegna ess a innihaldi rrnar ekki a krnan geri a Cool. Innihaldi er krleikur, samvera fjlskyldu og vina og fagnaarerindi sem enn jafn vel vi dag og fyrir 2000 rum san. Fagnaarerindi sem getur frt okkur von inn vonleysi og ljs inn myrkur. Megum vi ll hafa a huga egar jlin nlgast!
Konan hliarlnunni skar ykkur llum gleilegs jlaundirbnings Heart! Jla

Merkilegt...

....a mean allir blogga og blogga sem aldrei fyrr eins og enginn komi morgundagurinn og hafa sterkar og kvenar skoanir v sem er a gerast, hef g ekkert a segja og blogga ekki neitt......Pinch.

g er samt hr og fylgist me laumi, skil ekki eftir str spor....hugsa og velti vngum! a virkar vel fyrir mig og hver veit nema g fari og mtmli morgun ... g hef alla vega aldrei veri nrri v en n, ur fyrr fannst mr mtmli asnaleg, bara rfir unglingar og Sigurur A. Magnsson. Nna finnst mr mtmli lfsnausynleg .... svona breytast vihorf og skoanir, kannski g er a roskast og lra og fingarhrunum vil g vera hliarlnunni, til a lra meira.....

Fari vel me ykkur yfir helgina .... Heart


Nsta sa

Um bloggi

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Feb. 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Njustu myndir

 • Jóla
 • jólatrée
 • P1010337
 • P1010307
 • norðurferð 322

Anna

Heimsknir

Flettingar

 • dag (6.2.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku:
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku:
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband