Færsluflokkur: Bloggar
30.3.2009 | 22:26
Samband!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2009 | 10:28
hmmmm....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.1.2009 | 16:41
Gleðilegt ár, gleðilegt ár.....
- Vakna á hverjum virkum degi klukkan 7 til að koma börnunum í skólann.
- Ég mun versla reglulega í matinn og taka bensín á bílinn.
- Ég mun mæta í vinnu yfirleitt um hádegi til að hitta börnin í Neskirkju.
- Þess á milli mun ég reyna að skrifa eitthvað í óloknu tímamótaverki.
- Ég mun líklega reiða fram kvöldmat um sex leytið dag hvern, koma börnum í ró um átta og fara sjálf að sofa að loknum 10 fréttum.
- Helgar verða án efa nýttar til vinnu, enda vinnur húsband um helgar, einstaka helgar verða þó fríhelgar þar sem við munum reyna að komast frá borgarljósunum í sveitakyrrð.
- Páskar koma um svipað leyti og venjulega og þá verður löngun í brúnaðar kartöflur og rjómasósur komin á ný eftir jólin.
- Sumarið kemur á eftir vetri og vori og líklega mun haust fylgja í kjölfarið!
- Vetur kemur og síðan jól á ný.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.12.2008 | 15:25
Framtíð, nútíð og fortíð....
Þessa dagana á núið ekki upp á pallborðið hjá mér, framtíðin á stóran sess auk þess sem fortíðin treður sér að við og við. Það kostar ótrúlega mikla orku að reyna að rýna sífellt inn í framtíðina og sjá fyrir sér allar mögulegar og ómögulegar aðstæður. Þolinmæði er ekki mín stærsta dyggð og verður seint enda er ég ein af þeim sem get ekki lesið heila bók án þess að skoða endann fyrst. Það hreinlega fer með mig að vita ekki hvernig hlutirnir enda og ég bara þoli ekki langa bið. En núna bíð ég og bið góðan Guð að kenna mér að telja daga mína svo að ég megi öðlast viturt hjarta. Ekki spillir fyrir slatti af auðmýkt, dass af æðruleysi og ögn að hugarró!
Ég hef það þó á tilfinningunni að örlög mín ráðist fyrr en síðar og hver þau örlög verða munu móta næstu ár svo um munar.
Guð gefi ykkur öllum góð og farsæl, slysalaus áramót og munið að brosa á nýársdag, ég fer alltaf í 24 stunda nýársdagsþunglyndi en reyni þó alltaf að brosa gegnum tárin.
Sunna
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.12.2008 | 13:26
Gleðileg jól!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.12.2008 | 20:23
2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
2.12.2008 | 17:03
Jólagjöfin mín ár......jólablogg II
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.11.2008 | 20:24
Eina ósk.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.11.2008 | 13:23
Jólablogg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.11.2008 | 20:47
Merkilegt...
....að á meðan allir blogga og blogga sem aldrei fyrr eins og enginn komi morgundagurinn og hafa sterkar og ákveðnar skoðanir á því sem er að gerast, þá hef ég ekkert að segja og blogga ekki neitt.......
Ég er samt hér og fylgist með í laumi, skil ekki eftir stór spor....hugsa og velti vöngum! Það virkar vel fyrir mig og hver veit nema ég fari og mótmæli á morgun ... ég hef alla vega aldrei verið nærri því en nú, áður fyrr fannst mér mótmæli asnaleg, bara örfáir unglingar og Sigurður A. Magnússon. Núna finnst mér mótmæli lífsnauðsynleg .... svona breytast viðhorf og skoðanir, kannski ég er að þroskast og læra og í fæðingarhríðunum vil ég vera á hliðarlínunni, til að læra meira.....
Farið vel með ykkur yfir helgina ....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar