Færsluflokkur: Matur og drykkur
13.8.2008 | 18:37
Konan að reyna að vera í aðhaldi...
.......Og það fyrsta sem hún gerir þegar hún kemur heim er að missa sig í súkkulaðirúsínum. Hún keypti þær í gær fyrir smá kaffiboð og fékk konan sér ekki eins og eina litla smárúsínu. Nú kom sú sama kona heim áðan, þreytt og svöng eftir að hafa elt 20 börn á Árbæjarsafni og það fyrsta sem hún sér er skálin með rúsínunum. Konan sór og sárt við lagði að fá sér ekki neitt og hóf eldamennsku af miklum móð. Augun leituðu þó alltaf til skálarinnar góðu og áður en hún vissi af var munnurinn fullur af gómsætum súkkulaðirúsínum og tilfinningin sem fór um hana var guðdómleg. Aðhald er það gremjulegasta sem er til og þessi umrædda kona er í hinu mesta basli þessa dagana að halda fögur fyrirheit um breytt mataræði og grennri maga. Það er víst ekki á allt kosið þessa dagana í lífi þessarar annars ágætu konu
!
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar