Færsluflokkur: Matur og drykkur

Konan að reyna að vera í aðhaldi...

.......Og það fyrsta sem hún gerir þegar hún kemur heim er að missa sig í súkkulaðirúsínum. Hún keypti þær í gær fyrir smá kaffiboð og fékk konan sér ekki eins og eina litla smárúsínu. Nú kom sú sama kona heim áðan, þreytt og svöng eftir að hafa elt 20 börn á Árbæjarsafni og það fyrsta sem hún sér er skálin með rúsínunum. Konan sór og sárt við lagði að fá sér ekki neitt og hóf eldamennsku af miklum móð. Augun leituðu þó alltaf til skálarinnar góðu og áður en hún vissi af var munnurinn fullur af gómsætum súkkulaðirúsínum og tilfinningin sem fór um hana var guðdómleg. Aðhald er það gremjulegasta sem er til og þessi umrædda kona er í hinu mesta basli þessa dagana að halda fögur fyrirheit um breytt mataræði og grennri maga. Það er víst ekki á allt kosið þessa dagana í lífi þessarar annars ágætu konu LoL Cool Whistling !

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband