Kaupmannahöfn!

Við hjónin ætlum að leggja land (eða loft) undir fót og fara til Kaupmannahafnar í fyrramálið og vera fram á mánudag. Tilgangurinn er að heimsækja bróður minn og kærustuna hans sem eru við nám í DTU.

Eins og mér finnst nú gaman að fara til annarra landa, þá er ég alveg skelfilega flughrædd. Mér finnst það skelfilegt að fljúga en ég reyni þó að bera mig mannalega þar sem að það er ekki gaman að ferðast með manneskju sem að á barmi taugaáfalls Whistling.

Þangað til eftir helgi, þá segi ég bara "Ha´det" og góða helgi.

kkv. Sunna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband