Takk fyrir mig!

Mig langaði bara til að þakka ykkur öllum sem komu í dag og voru við lokapredikanirnar okkar Ninnu. Það er svo ótrúlega mikils virði þegar fólk gefur sér tíma til að koma úr önnum dagsins til að vera við viðburð sem þennann. Sérstaklega fannst mér gaman að sjá hve margir guðfræðinemar komu sem eru nú flest að byrja í próflestri en gáfu sér tíma til að líta upp úr bókunum og koma. Fjölskyldan kom líka og þau eru náttúrulega öll bara frábær Cool

Öll áttuð þið falleg orð handa okkur Ninnu og ég held að svona dagur líði seint úr minni.

Takk fyrir mig!

kveðja,

Sunna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Á ekki að birta prékikunina á netinu?

Guðmundur Örn Jónsson, 21.4.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Jú ég hugsa að ég geri það, er að safna kjarki til að senda hana á Árna Svan til að stetja hana á tru.is...........

Sunna Dóra Möller, 22.4.2007 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband