Samtök rauðhærðra kvenna...

Þetta blasti við mér í fréttablaðinu í morgun. Ég er þá loksins komin í minnihluta hóp. Ég hef þó líklegast tilheyrt honum frá fæðingu án þess þó að gera mér grein fyrir að ég tilheyrði hóp sem væri víkjandi og þyrfti að vernda. Ég vissi heldur ekki að rauðhærðar konur væru betra en annað fólk og finnst mér þetta alveg stórmerkileg uppgötvun.

Svo er víst komin vefverslun fyrir rauðhærða, ég hélt nú reyndar að við sem höfum þann kross að bera að vera með þennan háralit gætum verslað á almennum markaði en ég er fegin að einhver finnur það hjá sér að sinna þessum undirmálshópi.

Ég vissi heldur ekki að margir væru þeirrar skoðunar að rauðhærðir væru öðru vísi en annað fólk. Mér finnst eins og ég hafi verið skilin út undan í umræðu sem að snertir mig persónulega. Ég get ekki sagt annað en að ég sé afar sár yfir þessum fréttum....þetta kannski útskýrir hikstann sem að ég er alltaf með. Fólk er greinilega alltaf að tala illa um mig af því að ég er rauðhærð.

Ég er fegin að fólk tekur það upp hjá sér að stofna samtök utan um minnihluta hóp sem þennan! Ég segi bara TAKK!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Jóhann Borgþórsson

haha... ég samgleðst innilega :)

Ólafur Jóhann Borgþórsson, 30.4.2007 kl. 11:21

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk

Sunna Dóra Möller, 30.4.2007 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 66430

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband