4.5.2007 | 09:41
Athyglisvert!
Ég fékk þessa athugasemd á bloggi einu hér, þar sem að mér varð á að fara út í umræður sem að ég hefði betur sleppt. Það er svo merkilegt hvernig fólk getur talið sig geta sagt hvað sem er og hvernig valdboð í umræðu getur verið yfirgengilegt.
"Sunna Dóra sem betur fer búum við í landi þar sem aðgengi að menntun er góð og fólk á ýmsa möguleika með starfsval. Þú hefur eflaust marga kosti en að verða safnaðarhirðir er ekki einn þeirra, ekki gera kirkjunni það að gerast prestur með þennan afbakaða Guð sem herra þinn og væntanlegs safnaðar."
Hugsa sér hvað það er gott að til er fólk sem er til í að ráðleggja mér og beina mér inn á réttar brautir. Ég get verið Guði þakklát fyrir að ég er ekki uppi á myrkum miðöldum því að þá væri búið að brenna mig líklegast fyirr villutrú.
En ég er þakklát fyrir það að búa í upplýstu samfélagi, þar sem einmitt aðgengi að menntun er gott og í því upplýsta samfélagi er akkúrat rúm fyrir ólíkar skoðanir. Mikið er ég þakklát fyrir allar ólíkar raddir, fyrir ólíkt fólk, fyrir ólíkar skoðanir, fyrir allan þann fjölbreytileik sem að sköpun Guðs felur í sér. Guði sé lof fyrir lífð og tilveruna, fyrir allt það góða fólk sem að reynir að berjast fyrir að fá tilveru sína metna til jafns við tilveru annarra. Barátta ykkar er mér og öðrum fordæmi! Takk fyrir mig!!
Með kveðju, Sunna Dóra!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:57 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.