Mánudagsmorgun!

Við Mattan mín sitjum hér saman tvær heima. Það er frí í leikskólanum í dag og hún er bara hin ánægðasta hér. Öskubuska er ný búin að stytta stundirnar og ég reyndi á meðan að skrifa smá í ritgerð. Eitthvað gengur það nú treglega svona í morgunsárið.....enda umfjöllunuarefnið "upprisan í frumkristnu samhengi". Ég á nú að vera búin að skila en fékk smá frest, en aldrei hefur mér gengið jafn illa að koma mér að verki og nú og kenni ég því um að þetta er síðasti kúrsinn sem að ég skila verkefni í við deildina og mér finnst ég svo gott sem búin og einhvern veginn bara formsatriði að klára. En ég þarf að spýta í báða lófa og klára þetta í vikulokin! Alltaf gott að hafa afsakanir og sjálfréttlætingarnar á hreinu.......Cool

Við sitjum því þessa stundina, ég og Matta og spilum "memory" spil þar sem að sú stutta svindlar alveg óspart og reynir að fá móður sína til að gera slíkt hið sama.....Cool.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband