Tilvitnun!

"Eftir því hljótum við, að því er virðist að hafa kynnst jöfnuði fyrir fæðinguna?"

"Já, svo virðist vera."

"En ef við fengum þessa hugmynd fyrir fæðinguna og höfðum hana, þegar við fæddumst, þá þekktum við líka, áður en við fæddumst og í fæðingunni, ekki aðeins hið jafna og hið minna og stærra, heldur einnig allt af sama tagi. Því það er ekki jöfnuður einn, sem um er að ræða, heldur einnig hið fagra sjálft og hið góða sjálft og hið réttláta og hið helga og raunar allt, eins og ég hef sagt, sem við mörkum veruleikanum sjálfum í spurningum okkar og svörum. Svo við hljótum að hafa öðlast þekkingu á öllu þessu, áður en við fæddumst."

"Já, það er satt".

Ef við nú ekki gleymum því jafnóðum, sem við höfum lært, þá hljótum við að vita það frá fæðingu og alla ævi upp frá því. Því að vita er að öðlast vitneskju, að varðveita hana og glata henni ekki. Eða er það ekki þetta sem að við köllum gleymsku, Simmías minn - að týna því sem við vitum?"

´"Jú, vafalaust, Sókrates, " svaraði hann.

"Síðustu dagar Sókratesar" eftir Platón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta kalla ég djúpa pælingu Sunna Dóra.

Sigfús Sigurþórsson., 11.5.2007 kl. 23:09

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Já.....hún er það...hahahaha! Ég uppgötvaði það þegar ég fór að lesa þetta aftur yfir að hún er ansi djúp! . Kveðja!

Sunna Dóra Möller, 12.5.2007 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband