Orð kvöldsins!

 Eftir að hafa fylgst með formönnum stjórnmálaflokkanna í kvöld eru orð kvöldsins klárlega þessi:

"Ég útiloka ekkert"

Það er ljóst að daður dauðans er hafið og allir vilja vera vinir Geirs! Hann bara situr sæll og brosir enda veit hann að hann hefur þetta í höndum sér fyrst um sinn, það hlýtur að vera óskastaða hvers stjórnmálaforingja!

Það verður fróðlegt að fylgjast með og enn fróðlegra að sjá hvort að Framsókn takist enn á ný að vera lykilmenn í stjórnarmyndunarviðræðum, annars vegar með sjálfstæðisflokki eða þá sem verra væri í R-lista stjórn Crying. Mér finnst bara að Framsókn eigi að fara í smá pásu og að það þurfi byggja flokkinn upp eftir svona slæmt kosningatap! Sérstaklega þar sem að formaður flokksins komst ekki inn á þing. Mér finnst bara ekki stætt að flokkur í þeirri stöðu fari í ríkisstjórn!

En nú ætla ég að horfa á 24 og gleyma þessu stjórnmálaveseni um stund. En ég útliloka ekki að ég muni fylgjast vel með þessu áfram! Þetta er jú barasta ansi spennandi! Cool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SM

já Framsókn á að skilja fyrr en skellur í tönnum og fara heim.

SM, 14.5.2007 kl. 14:20

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég skal meira segja pakka fyrir Framsókn bara svona til að flýta fyrir heimferð.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2007 kl. 22:52

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Í stjórnmálum gildir það að spila með, annars gleymast menn.  Á ekki von á nýrri stjórn þrátt fyrir allt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 15.5.2007 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband