16.5.2007 | 17:59
Hnébeygjur!
Ég mćtti á danssýningu í skólanum hjá Sigrúnu Hrönn 7 ára dóttur minni í gćr! Ţađ er svo sem ekki frásögum fćrandi nema ađ í lok sýningarinnar áttu börnin ađ bjóđa foreldrum sínum upp í dans. Ég stóđ mína pligt og tók mér stöđu á gólfinu međ spenntri dóttur minni og reyndi ađ bera mig vel.
Síđan tók viđ dansinn, ţetta var einhver ćgilegur tvistdans ţar sem átti ađ gera hnébeygjur á milli ţess ađ ţađ var tvistađ. Ég fórnađi mér í dansinn fyrir barniđ og nú í dag hefđi ég betur sleppt ţessu.
Ég hef ekki getađ gengiđ nema ađ finna til í lćrunum. Ég er gjörsamlega undirlögđ af harđsperrum og ber mig afar illa .
Ţetta minnir mig á síversnandi líkamsástand sem og ađ ţađ er ekki alltaf tekiđ út međ sćldinni ađ vera foreldri !
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66450
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.