18.5.2007 | 14:13
Pirraði maðurinn....
Rosalega held ég að það sé erfitt að vera alltaf svona reiður!
Vonandi fer hann Steingrímur að verða aðeins glaðari og takmarka reiðilesturinn gagnvart öðrum stjórnálamönnum og flokkum .
Og sjá.......kannski kemst hann í ríkisstjórn einhvern tímann...........kannski.....hugsanlega.....jafnvel....
Hann bara klúðraði þessu núna og situr eftir! Kannski þarf hann að líta í eigin barm eins og Framsókn.......Hann og Jón Sigurðsson geta jafnvel skellt sér í frí saman til að laga samskiptin og biðja hvor annan afsökunar á hinu og þessu. Þeir þurfa jú að öllum líkindum að vera saman í stjórnarandstöðu næstu fjögur árin
Þangað til næst og jafnvel fyrr en ella....
sunna
Steingrímur: Ingibjörg hefur afsalað sér umboðinu til stjórnarmyndunarviðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 66419
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vissi ekki að þú værir blábleik elsku Sunna mín.
Ég hef séð Steingrím nokkrum sinnum í viðtölum nú eftir kosningar og hann er aldrei reiður, alltaf brosandi en að vísu með smá hæðnisglampa í augum.
Guðni garmurinn var hins vegar reiður, fyrst í garð VG, svo í garð DV og að lokum í garð Baugs.
En framganga Steingríms veit á lofandi stjórnarandstöðu - sem ekki mun af veita með þessa hægri-miðstjórn í kortunum.
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 14:48
Sæll Torfi! Ég er nú svona meira út í blátt, hef ekki séð bregða fyrir bleikum. Enda fer sá litur mér afar illa þar sem ég tilheyrir minnihluta hóp rauðhærðra!
Ég er viss um að Steingrímur verður fínn í stjórnarandstöðunni enda er hann ákveðinn og brúnaþungur maður sem kallar ekki allt ömmu sína! með kveðju, Sunna Dóra
Sunna Dóra Möller, 20.5.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.