Tilvitnun!

Ţar sem ég nenni ekki ađ blogga neitt af viti ţessa dagana, ţá ákvađ ég ađ láta ađra hugsa fyrir mig og setja hér inn eina tilvitnun! Hún er í bók sem ég er ađ lesa um launhelgarnar í grísk-rómverskum trúarbrögđum. Alveg ótrúlega spennandi  og heillandi heimur sem ađ birtast í ţeim ritum sem ađ eru til um launhelgarnar fornu.

En hér er eins og ein tilvitnun sem léttir lund án efa og bćtir og hressir!! Tounge

"For it appears to me that among the many exeptional and divine things your Athens has produced and contributed to human life, nothing is better than those mysteries. For by means of them we have been transformed from a rough and savage way of life to state of humanity, and have been civilized. Just as they are called initiations, so in actual fact we have learned from the fundamentals of life, and have grasped the basis not only for living with joy but also for dying with better hope"

Marcus, in Cicero, On the Laws (De Legibus), 2.14.36, with reference to the Eleusinian mysteries.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband