Helgarfrí!

Nú á eftir ætlum við fjölskyldan að leggja land undir fót og fara alla leið upp í Borgarfjörð! Þetta er löng og ströng ferð en við erum full bjartsýni borgarmýsnar 5 að þetta muni allt ganga vel Cool! Í Borgarfirðinum ætlum við að dvelja í góðu yfirlæti fram á mánudag en þá munu við koma í stórborgina við sundin blá!

Þangað til næst! Eigði góða og gleðilega Hvítasunnuhelgi, keyriði varlega á vegum landsins og borðið yfir ykkur af góðum mat......það gerist alla vega alltaf hjá mér þegar ég  fer út fyrir borgarmörkin Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Hafðu góða Hvítasunnuhelgi Sunna mín, og ekki gleyma alþjóðlega bænadeginum á morgun 27. maí !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.5.2007 kl. 12:37

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég mun muna eftir honum! Sannarlega við hæfi að þessi dagur sé á Hvítasunnudag ! Kveðja, Sunna

Sunna Dóra Möller, 26.5.2007 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband