26.5.2007 | 13:44
Býflugur er stórhættulegar!
Þetta vissi ég, býflugur stinga ekki bara fólk......ó nei! Þær reyna að fella heila flugvél! Þetta hefur án efa verið af yfirlögðu ráði hjá þeim, þar sem að um 20.000 þeirra sameinuðust um þessa hernaðaráætlun!
Mér finnst að það ætti að vera býflugnavari við hvern flugvöll héðan í frá! Alla vega yrðu fólki eins og mér sem að hræðist flugvélar og býflugur jafn mikið rórra í hjartanu! Sérstaklega eftir þessa frétt
En nú er ég farin og búin að vera..........nei bara grín! Ég er farin í sveitina !
Farþegaflugvél þurfti að snúa við vegna býflugna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhhhh........þoli ekki býflugur Góða ferð í sveitina og hafðu það sem allra allra best með þínu fólki. Gleðilega hvítasunnu semsagt Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.5.2007 kl. 21:15
Ég hef ofurtrú á skordýrum og flugum. Ég er geðveikislega fóbisk og ég er viss um að þær hafa planað þessa árás. Skamm! Ég bíð eftir að þessi kvikindi taki yfir heiminn!
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2007 kl. 21:22
Það verður þá væntanlega öld býflugnanna ... hahaha! vona að ég verði komin undir græna torfu þá!
Sunna Dóra Möller, 28.5.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.