Gott mál!

Ég hef hræðst þessa fuglaflensu í 2 ár rúm! Ég var svo tæp fyrir ári síðan að ég fylgdist með alþjóðlegum heilbrigðisnetsíðum eins og Who ofl. til að sjá hvernig faraldurinn væri að breiðast út í Asíu! Síðan fór ég að skipuleggja flóttaáætlun og matarsöfnun í geymsluna ef til þessa kæmi en ég átti von á þessu fyrr en seinna! Nú er ég rólegri en fæ alltaf sting þegar ég sé frétt þar sem að fuglaflensa kemur fyrir í fyrirsögninni! Ég er hætt við matarsöfnunina og ef til þessa kæmi þá myndum við bara hafa það gott í sveitinni!

Það er alltaf gott þegar framfarir verða í þróun lyfja......en hvað ef að heimsfaraldurinn kemur úr einhverju öðru veiruafbrigði sem að enginn er að spá í ..... vegna þess að allt púðrið fer í H5N1 afbrigðið Crying!  Sérfræðingar segja jú að þetta muni skella á .... við séum komin á tíma skv. allri tölfræði!

Kannski ég fari bara og safni í geymsluna og haldi áfram að skipuleggja flóttann úr borginni W00t!

p.s. ég tók út svona hræðslu líka einhvern tímann vegna þess að ég var hrædd um að loftsteinn myndi lenda á jörðinni..... held að það hafi verið í kjölfar Armageddon og Deep Impact......Cool


mbl.is Vísindamenn hafa uppgötvað mótefni gegn fuglaflensu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband