29.5.2007 | 15:53
Gott mál!
Ég hef hræðst þessa fuglaflensu í 2 ár rúm! Ég var svo tæp fyrir ári síðan að ég fylgdist með alþjóðlegum heilbrigðisnetsíðum eins og Who ofl. til að sjá hvernig faraldurinn væri að breiðast út í Asíu! Síðan fór ég að skipuleggja flóttaáætlun og matarsöfnun í geymsluna ef til þessa kæmi en ég átti von á þessu fyrr en seinna! Nú er ég rólegri en fæ alltaf sting þegar ég sé frétt þar sem að fuglaflensa kemur fyrir í fyrirsögninni! Ég er hætt við matarsöfnunina og ef til þessa kæmi þá myndum við bara hafa það gott í sveitinni!
Það er alltaf gott þegar framfarir verða í þróun lyfja......en hvað ef að heimsfaraldurinn kemur úr einhverju öðru veiruafbrigði sem að enginn er að spá í ..... vegna þess að allt púðrið fer í H5N1 afbrigðið ! Sérfræðingar segja jú að þetta muni skella á .... við séum komin á tíma skv. allri tölfræði!
Kannski ég fari bara og safni í geymsluna og haldi áfram að skipuleggja flóttann úr borginni !
p.s. ég tók út svona hræðslu líka einhvern tímann vegna þess að ég var hrædd um að loftsteinn myndi lenda á jörðinni..... held að það hafi verið í kjölfar Armageddon og Deep Impact......
Vísindamenn hafa uppgötvað mótefni gegn fuglaflensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.