27.6.2007 | 19:43
Önnur hressandi tilvitnun!
Ég ákvađ ađ halda bara áfram.....ţetta eru svo skemmtilegar tilvitnanir og bara veita ţeim sem lesa taumlausa gleđi ásamt smá dassi af ánćgju
Ţessi er úr bókinni "The Dawkins Delusion" eftir Alister Macgrath:
"Every world-view, wether religious or not, has its point of vulnerability. There is a tension between theory and experience, raising questions over the coherence ans trustwortthiness of the world-view itself. In the case of Christianity, many locate that point of weakness in the existence of suffering within the world. In the case of atheism, it is the persistence of belief in God, when there is supposedly no God in wich to believe."
"Until recently, Western atheism had waited patiently, believing that belief in God would simply die out. But now, a whiff of panic is evident. Far from dying out, belief in God has rebounded, and seems set to exercise still greater influence in both the public and private spheres. The God Delusion expresses this deep anxiety, partly reflecting an intense distaste for religion. Yet there is something deeper here, often overlooked in the heat of the debate. The anxiety is that the coherence of atheism itself is at stake. Might the unexpected resurgence of religion persuade many that atheims itself is fatally flawed as a world-view."
"It is this deep, unsettling anxiety about the future of atheism which explains the high degree of dogmatism and aggressive rhetorical style of this new secular fundamentalism. Fundamentalism arises when a world-view feels it is in danger, lashing out at its enemies when it fears its own future is threatend. The God Delusion os a work of theatre, rather thent scholarship - a fierce, retorical assault in religion, and a passionate plea for it to be banished to the lunatic fringes of society, where ot can do no harm."
"Aware of the moral obligation of a critic of religion to deal with this phenomenon at its best and most persuasive, many have been disturbed by Dawkins´crude stereotypes, vastly oversimplified binary opposition (science is good, religion is bad), Straw men and seemingly pathological hostility towards religion. Might the God Delusion actually backfire, and end up persuading people that atheism is just as intolerant as the worst of religion can offer"
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afskaplega er ţetta vitlaus tilvitnun. Ţađ er rétt ađ bölsvandninn er einn af fjölmörgum vöndum sem kristnin hefur engin góđ svör viđ. Ţađ er hins vegar rangt ađ tilvist trúarbragđa sé eitthvađ vandamál fyrir trúleysi. Mađur gćti alveg eins breytt setningunni:
"In the case of atheism, it is the persistence of belief in God, when there is supposedly no God in wich to believe."
Í:
"In the case of a[ghost]ism ,it is the persistence of belief in [ghosts], when there [are] supposedly no [ghosts] in wich to believe."
Ef mađur skođar síđan tölfrćđina ţá kemur í ljós ađ trúleysi fer vaxandi í heiminum. Hvernig dettur honum í hug ađ ţetta sé "panic"?
"It is this deep, unsettling anxiety about the future of atheism which explains the high degree of dogmatism..."
"High degree of dogmatism"? Um hvađ í ósköpunum er mađurinn ađ tala?
"new secular fundamentalism"
Hvađa "fundamentalism"? Er ţetta dćmi um "aggressive rhetorical style"?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 27.6.2007 kl. 20:53
Sćll Hjalti, ég átti nú von á ţér......ekki svona fljótt ţó! Ţar sem veriđ er ađ rćđa Dawkins .... ţá hreinlega bjóst ég viđ ađ ţú kćmir međ ath.semd!
En auđvitađ finnst ţér ţetta vitlaust ţar sem veriđ er ađ rćđa manninn sem ađ ţú og án efa fleiri vantrúađir meta svo mikils, ég átti ekki von á ađ ţú myndir kaupa ţetta samstundis!
En ţú Hjalti beitir sjálfur ţessari aggressífu retorísku ađferđ, ţar sem ţú bútar allt niđur sem ađ sagt er og kemur međ mótrök og ţetta getur gengiđ og gengiđ, áfram og áfram!
Međ kveđju,
Sunna Dóra Möller, 27.6.2007 kl. 21:35
Ég bjóst viđ ţví ađ ţú byggist viđ mér.
Reyndar met ég Dawkins ekkert mikiđ og margt í ţessari tilvitnun tengist honum
ekki neitt (t.d. ađ ţetta séu örvćntingafull viđbrögđ trúleysingja vegna meints "rökkurs trúleysisins").
"En ţú Hjalti beitir sjálfur ţessari aggressífu retorísku ađferđ, ţar sem ţú bútar allt niđur sem ađ sagt er og kemur međ mótrök og ..."
Er ţađ "agressíf retorísk ađferđ" ađ skipta ţví sem ég svara niđur í minni hluta sem
auđveldara er ađ svara?
Er ţađ "agressíf retorísk ađferđ" ađ koma međ mótrök?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 27.6.2007 kl. 22:35
Sunna ţetta var meiri háttar tilvitnun og hafđi ég gaman af ţessum lestri eins og flestu hjá ţér.
Frábćrt hvađ ţú hefur ţađ flott í fríinu ţínu, ég óska ţér vitanlega áframhaldandi góđgengis í ţví sem ţú tekur ţér fyrir hendur.
Linda, 7.7.2007 kl. 02:07
Takk Linda......ţađ er ćgilega gott ađ vera í fríi
! Ekki spillir gott veđur fyrir
! Bestu kveđjur, Sunna!
Sunna Dóra Möller, 7.7.2007 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.