27.6.2007 | 19:51
Frekja?
Mér finnst það frekja þegar fólki finnst það eiga heimtingu á að annað fólk svari ásökunum, greinagerðum eða ómálefnalegum dylgjum! Eða þá að maður tjái sig um málefni sem að einhverjum er kannski sérstaklega hugleikið en kannski hinni manneskjunni ekki! Það er bara mín skoðun á Íslandi í dag....!
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Það er eðli bloggsins og vefsins að þú sem notandi stoppar jafnvel bara örstutt við, skilur kannski eftir eitt fótspor eða tvö í formi ritaðra orða eða myndskilaboða. Svo ertu floginn aftur, öllum óháður og enginn, enginn getur gert kröfu á þig um að þú svífir aftur inn á sömu slóðir. Og þó þú gerir það máttu vera í öðru fuglslíki eða þú sjálfur en áhugalaus um frekari samskipti.
Pétur Björgvin, 28.6.2007 kl. 22:33
Hárrétt athugað hjá Pétri, en Guð hvað ég er sammála þér. Hvernig eigum við að vita þá skoðun sem höfundur er á sem við vitnum í? Það er ekki hægt og getum við því ekki svarað fyrir höfund !! Titlvitnun er tilvitnun og þýðir ekki endilega að þú sért orðinn talsmaður höfundar, bara vegna þess að þú vitnaðir í hann. Ég hef tekið eftir þeim kommentum sem þú hefur fengið þar sem þú ert að vitna í einhvern, og þarft allt í einu að svara fyrir hann (höfundin)!?! Jæja, en með þessari bloggfærslu hefur þú tekið út allan vafa ! Guð blessi þig systir !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.6.2007 kl. 09:00
Takk fyrir þetta báðir tveir! Ég skrifaði þetta vegna ákveðinna skrifa sem hafa beinst að mér síðustu dagana! Ég er sammála því að margt er hægt að segja og gera í skjóli netsins og um leið er fólk fyrrt ábyrgð á ummælum sem að oft jaðra við meiðyrði! Það má vel vera að þetta sé væl en ég hef bara svo lengi verið hugsi yfir þessu!
Það er rétt að oft er maður hér að deila með öðrum, skrifum fræðimanna sem að manni finnast áhugaverð og er svo komin í málþóf eins og þú segir Guðsteinn að verja hugmyndir þess höfundar! Mér finnst ég ekki persónulega eiga heimtingu á að aðrir svari mér sérstaklega ef að ég set eitthvað hér inn eins og kom fram í máli Hjalta Rúnars þegar hann fór fram á að ég svaraði grein hans um lokarpredikunina mína á vantrú vegna þess að ég hafði talað um vantrú. Það finnst mér frekjulega framgengið.....þó að einhver skrifi grein.....er ekki sjálfsagt að allir hlaupi til og svari!
Síðan er hlaupið til og farið í ómálefnalegar dylgjur um mína persónu, ég sögð öfgatrúar og ég veit ekki hvað og hvað án þess að viðkomandi hafi nokkuð fyrir sér í þeim efnum! Þetta leiðist mér og mér finnst svona umfjöllun ljót hlið á blogginu þar sem að er notað til að skíta fólk út og nalveg eins mikið og hægt er!
Með sólakveðju!
Sunna Dóra Möller, 29.6.2007 kl. 10:27
"Mér finnst ég ekki persónulega eiga heimtingu á að aðrir svari mér sérstaklega ef að ég set eitthvað hér inn eins og kom fram í máli Hjalta Rúnars þegar hann fór fram á að ég svaraði grein hans um lokarpredikunina mína á vantrú vegna þess að ég hafði talað um vantrú."
Þetta er rangt. Ég skrifaði þetta:
"Fyrst þú varst að skrifa færslu um greinina mína, þar sem þú segir að hún sé ekki málefnaleg, þá finnst mér lágmark að koma með málefnalegt svar, sérstaklega í ljósi þess að þú vildir sjá kirkjuna mæta gagnrýnisröddum í predikuninni."
Hvar heimtaði ég að ég ætti heimtingu á svari frá þér?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 1.7.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.