1.7.2007 | 18:01
Sumarfrí!
Sumarfríið er hafið hjá fjölskyldunni og við að leggja land undir fót! Við hófum fríið í dag á því að ganga upp á Úlfarsfell og stefnum á að leggja fleiri fjöll að velli áður en fríinu lýkur.
Nú á að leggja á Vestfirðina í fyrramálið, en þangað höfum við aldrei komið, alltaf beygt fram hjá og haldið sem leið liggur í átt að höfuðstað Norðurlands og stundum aðeins lengra. Nú á sem sagt að beygja í hina áttina og sjá hvað gerist !
Ég verð því ekki mikið inni á blogginu á næstu dögum, enda sumarið alltof stutt á Íslandi til að vera alltaf inni í tölvunni !
Ég tek mér því enn og aftur bloggfrí fram að næstu helgi og jafnvel lengur fer eftir því hvernig mér gengur að sleppa tökum af tölvunni minni og svo forvitninni á því hvað vinir mínir á þessu bloggi eru að skrafa !
Bless í blilinu og sjáumst síðar og jafnvel fyrr en ella!
Sunna!
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njóttu daganna framundan kæra bloggvinkona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 18:08
Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum með Vestfirði. Vonandi að veðrið verði áfram eins og það hefur síðustu tvær vikur. Hér er nóg af stöðum og hlutum til að skoða og margar fínar sundlaugar t.d, á Tálknafirði, Patró og að sjálfsögðu hér á Suðureyri.
Verið þið velkomin til Vestfjarða.
Ingólfur H Þorleifsson, 1.7.2007 kl. 18:26
Ég segi eins og Ingólfur, vestfirðir eru yndislegir - þetta er án efa með þeim fallegri stöðum á Íslandi ! En eigðu gott frí Sunna mín ! Guð geymi þig og verndi í ferðinni!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.7.2007 kl. 20:56
Hafðu það sem best í fríinu, er sjálf að fara á flandur og verð lítið á blogginu á næstunni. Sjáumst og knús til þín
Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.7.2007 kl. 12:12
Hafðu það gott, vona að þú komir endurnærð til baka.
Ester Sveinbjarnardóttir, 5.7.2007 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.