15.7.2007 | 11:54
Áfram veginn....
förum viđ víst, ég er búin ađ pakka enn og aftur.......sćngurnar komnar í poka, allt of mikiđ af fötum í tösku. Ég get aldrei pakkađ létt.....hef ekki ţann kost í mér. Tek alltaf allt of mikiđ međ mér, stundum eins og ég eigi von á ađ vera veđurteppt einhvers stađar !
En ţađ er gott ađ hafa varann á, börnin gćtu lent ţrisvar í sama drullupollinum á sama degi........og engin ţvottavél nálćgt. Ţá myndi ég sko aldeilis naga mig í handabökin ađ hafa pakkađ létt og skiliđ allt eftir heima!
Ég hlakka samt til ađ fara og enn meira ađ koma aftur heim. Ég hef veriđ eitthvađ lítiđ heima viđ í júlí, en svona er jú sumariđ .
síjúleiteralligeiter!
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha.............KLUKK! Búin ađ klukka ţig
Er semsagt eitthvađ komin aftur á bloggiđ en verđ á flandri eins og ţú.
Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.7.2007 kl. 12:07
Ja hérna......ég hélt ađ ég myndi sleppa viđ ţetta hahaha....ćtlađi ađ flýta mér út úr bćnum en ég sé hvort ađ ég get hent inn einhverju áđur en ég fer !
Sunna Dóra Möller, 15.7.2007 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.