Komin heim!

Við erum komin heim eftir langa útlegð og ekki frekari plön um ferðalög í kortunum. Við áttum fína ferð og enduðum á því að hossast yfir kjöl í gærkveldi, það var bara fínt. Skemmtilegra en að keyra hina leiðina sem er alltaf keyrð með viðeigandi stoppi í staðarskála.

En hér eru nokkur sýnishorn úr þessari ferð Smile!

Austfirðir 002 Matta á leið yfir Kjöl!

Austfirðir 020 "Litið inn um ljóra".

Austfirðir 013 Matta við sundlaugina í Selárdal fyrir Austan!

Austfirðir 041 Reynisdrangar í baksýn!

Austfirðir 042 Bolli og Jakob við Reynisdranga!

Austfirðir 046 Fjölskyldan í Sænautaseli á Möðrudalsöræfum.

Austfirðir 047 Skylduferð í Jökulsárlón!

Austfirðir 049 Mynd tekin af útlendingi.......nóg af þeim í lóninu...Cool!

Austfirðir 057 Jakob Þór á köldum klaka!

Austfirðir 061 Nammi.....

Ég ætla að setja fleiri inn við tækifæri......þetta tekur svo langan tíma vegna þess að ******* netið hjá mér er alltaf að slíta sambandi......

Þangað til að mér rennur reiðin út í símann.....tjusss Angry!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 66471

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband