23.7.2007 | 22:27
Ég var líka þarna....
.....en bara á mánudaginn sko! Það var samt rosalega mikið af ferðamönnum þá líka og svo mikið að mikil barátta átti sér stað um að komast á klósettið af kvenkynsferðamönnum á staðnum.......! Það er alveg satt, ég sá það með eigin augum, það er sko ekkert grín þegar manni er mál. Ég má því vera heppin að hafa ekki verið þarna á þriðjudeginum........þá hefur sko aldeilis verið slegist um klósettin, mér varð nú nóg um á mánudeginum sko !
Fannst ég verða að deila þessu með öðrum......!
Hat´det!
Aðsókn að Jökulsárlóni alltaf að aukast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha, þú hefðir verið í vondum málum þarna á þriðjudeginum vúman, þar er rétt. Góðan og blessaðan daginn, annars.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2007 kl. 11:49
Gaman að sjá endurkomu þína Sunna, ég hef saknað þín. En næst hefur þú með þér prik eða e-ð barefli til þess að komast á kamarinn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.7.2007 kl. 12:40
Já guði sé lof að ég valdi mánudaginn !
Takk Guðsteinn það er gott að vera komin til byggða !
Sunna Dóra Möller, 24.7.2007 kl. 13:43
hahah góð, ég hef farið þangað enn þá var allt með ró og spekt. Ég vildi líka nota tækifærið og þakka innlitið til mín. Bókin sem þú talar um fékkstu hana á bókasafninu?
Kv.
Linda.
Linda, 24.7.2007 kl. 18:41
Sæl Linda, ég fékk bókin í bóksölu stúdenta í vetur. En þá var hún hluti af námsefni í Guðfræðideildinni. Má vera að enn sé til eintök en eflaust er hún til á safni enda þekkt bók . Kveðja, Sunna
Sunna Dóra Möller, 25.7.2007 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.