25.7.2007 | 16:03
Undarlegt!
Mikið er ég á móti fegurðasamkeppnum fyrir börn. Enn fremur finnst mér það merkilegt að orða hlutina á þann veg að svona keppnir laði óaðvitandi að sér barnaníðinga. Ég held að fólk sé vel meðvitað um það að svona keppni bíður hreinlega heim hættunni á að barnaníðingar laðist að eins og mý á mykjuskán. Annað er bara undanfærsluháttur gagnvart svona keppnum og börn eiga ekki að þurfa að standa í svona sviðsljósi!
Það er alla vega mín skoðun á þessu máli svona almennt og yfirleitt!
![]() |
Góðgerðastofnun varar við fegurðarsamkeppnum barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66450
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gæti ekki verið meira sammála þér.
Linda, 25.7.2007 kl. 20:02
Já það skal byrja snemma að brjóta niður barnssálina, fylla hana af hégómagirni, yfirborðmennsku og ótta við að mistakast. Jesús minn, hvar er barnaverndarnefnd?
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.7.2007 kl. 20:40
Nákvæmlega.......ég skil heldur ekki foreldra sem að setja börnin sín í svona allt niður í 1 árs......það er alveg hræðilegt!
Sunna Dóra Möller, 25.7.2007 kl. 21:24
Ég er algjörlega á móti fegurðarsamkeppnum barna. Mest eru þetta fegurðarsamkeppnir fyrir litlar stúlkur. Mér finnst að það ætti ekki að ala það upp í stelpum að koma sér áfram á útlitinu og kynþokkanum.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.7.2007 kl. 15:10
Algjörlega Margrét....það þarf að kenna litlum stúlkum margt annað en það! Bara að komast af í hörðum heimi!
Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 15:23
p.s. ekki þá á útlítinu ..... það átti ekki að skiljast á þann veg
!!
Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 15:24
Ég bloggaði um þetta líka......... þessi frétt fór mikið fyrir brjóstið á mér
Kíktu yfir........knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.7.2007 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.