Að bora út í eitt....

Ég bý í fjölbýlishúsi þar sem að tiltölulega miklar breytingar hafa orðið á fólki þau þrjú ár sem að ég hef búið hér! Þetta er hinn besti stigagangur og ekki undan miklu að kvarta nema.........

Hér bora menn og bora og það tekur engan endi. Það er yfirleitt borað um kvöldmatarleytið, yfir fréttum og fram yfir svefntíma krakkanna. Síðan er borað um helgar, helst snemma á morgnana Crying!

Mér er það gjörsamlega hulið hvað er hægt að vera að bora svona mikið og í svona langan tíma, því að þetta hefur staðið yfir í allan vetur og lengur Devil!

Nú er einmitt verið að bora og ég er ekki neitt sérstaklega sæl W00t!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ef einhver umhverfishávaði er pirrandi þá eru það borvélar! Þú átt alla mína samúð í þessu og ert þú ávalt í bænum mínum ! Guð blessi þig systir.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.7.2007 kl. 20:05

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Guðsteinn !

Sunna Dóra Möller, 26.7.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband