Bloggað um ekki neitt!

Býst við að kalla megi þetta skyldublogg Cool! Ég hef svo sem lítið að segja, er pínu þreytt eftir daginn. En við tókum á móti tæplega 10 börnum í kirkjuna í dag. Fengum að ég held bara ágætis hóp og planið er að fara á morgun með krakkana upp í Hallgrímskirkjuturn og á safn Einars Jónssonar! Það verður vonandi bara gaman, ég veit þó ekki hvort ég fari í turninn þar sem að ég er lofthrædd með eindæmum og mig fer að svima við það eitt að standa upp á stól Sick!

Annars læt ég þetta bara gott heita að sinní, enda óttalegt þvaður að mestu leyti!

P.s. ég kíkti á stjörnuspána mína en hún hljóðar svona:

TvíburarTvíburar: Þú ert mjög næmur á samskipti þín og annarar manneskju. Hvar sem þú ert færðu og skilur skilaboðin og undirskilaboðin.
Sjitt hvað þetta er mikið rugl......W00t!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 66423

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband