Sjálfsagt....

Mér finnst það alltaf svo athyglisvert að fylgjast með svona fréttum. Hér er að sjálfsögðu verið að stíga stórt skref greinilega þar sem að verið er að vinna að fullum mannréttindum óháð kynferði og kynhneigð........en samt er þetta eitthvað sem að á að vera svo sjálfsagt og eðlilegt að það á ekki að vera fréttnæmt.

Mikið hlakka ég til þegar að svona atburðir verða ekki fréttaefni vegna þess að það að fá að heimsækja maka sinn í fangelsi eða bara hvert sem er verður orðin sjálfsagður hluti af réttindum hvers og eins, jafnvel þó að um samkynhneigða einstaklinga er að ræða!


mbl.is Makaheimsóknir samkynhneigðra fanga í Mexíkó leyfðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

æ mér finnst svona alltaf svo sætt eitthvað, þetta er góð frétt Þetta er stórt skref í svona afturhaldssömu samfélagi þarsem kaþólska er höfuðtrúarkenning. 

halkatla, 30.7.2007 kl. 20:47

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Þetta er sannarlega góð frétt.....og sérstaklega miðað við einmitt að þetta er kaþólskur heimur. En maður kemst ekki hjá því að hugsa hversu sjálfsögð réttindi þetta eru í raun og veru og ætti ef að allt væri eðlilegt ekki að vera fréttnæmt.......... En það samt gott að sjá einu sinni jákvæður fréttir af réttindabaráttu samkynhneigðra, það gleður!

Sunna Dóra Möller, 30.7.2007 kl. 20:52

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Algjörlega sammála þínum skrifum Sunna Dóra........knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 1.8.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband