30.7.2007 | 20:22
Sjálfsagt....
Mér finnst það alltaf svo athyglisvert að fylgjast með svona fréttum. Hér er að sjálfsögðu verið að stíga stórt skref greinilega þar sem að verið er að vinna að fullum mannréttindum óháð kynferði og kynhneigð........en samt er þetta eitthvað sem að á að vera svo sjálfsagt og eðlilegt að það á ekki að vera fréttnæmt.
Mikið hlakka ég til þegar að svona atburðir verða ekki fréttaefni vegna þess að það að fá að heimsækja maka sinn í fangelsi eða bara hvert sem er verður orðin sjálfsagður hluti af réttindum hvers og eins, jafnvel þó að um samkynhneigða einstaklinga er að ræða!
Makaheimsóknir samkynhneigðra fanga í Mexíkó leyfðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æ mér finnst svona alltaf svo sætt eitthvað, þetta er góð frétt Þetta er stórt skref í svona afturhaldssömu samfélagi þarsem kaþólska er höfuðtrúarkenning.
halkatla, 30.7.2007 kl. 20:47
Þetta er sannarlega góð frétt.....og sérstaklega miðað við einmitt að þetta er kaþólskur heimur. En maður kemst ekki hjá því að hugsa hversu sjálfsögð réttindi þetta eru í raun og veru og ætti ef að allt væri eðlilegt ekki að vera fréttnæmt.......... En það samt gott að sjá einu sinni jákvæður fréttir af réttindabaráttu samkynhneigðra, það gleður!
Sunna Dóra Möller, 30.7.2007 kl. 20:52
Algjörlega sammála þínum skrifum Sunna Dóra........knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 1.8.2007 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.