ţegar ég er ţreytt....

......eins og núna eftir langan dag, eftir ađ hafa teymt börn um allan miđbć Reykjavíkur......vitiđi hvađ bjargar mér.......Cool.....ég hlusta á Last Dance međ Donnu Summer....úje...LoL, ţađ er ég ađ gera núna!

Lengi lifi diskóiđ!!!!!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

  ég elskađi Donnu sem barn, mađur ćtti kannski ađ hafa upp á gömlum Diskó plötum sem eru komnar á  Cd's og sjá hvort Donna og best of leynist ekki einhver stađar.. ég held ađ ég hafi veriđ 11 eđa 12 ára ţegar ég dansađi eftir hennar söng.

Linda, 1.8.2007 kl. 19:10

2 Smámynd: halkatla

mamma átti plötu međ henni, besta lagiđ var "she works hard for the money" svona hlutum getur mađur bara ekki gleymt.

Ţessa dagana er í ađ fíla mig viđ Megas og hans greatest hits

halkatla, 1.8.2007 kl. 20:10

3 Smámynd: halkatla

í átti ađ vera ég, mađur er orđinn eitthvađ flippađur bara af ađ koma hingađ

halkatla, 1.8.2007 kl. 20:11

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

She works hard for the money er líka ćđi......ţađ er líka pínu feminískt...heheh

Linda, ég hef bara náđ í lögin hennar á netinu í gegnum Itunes og Lime wire og svoleiđis ...svo brenni ég diskana sjálf!

Ég hef hlustađ á diskó tónlist síđan í menntaskóla. Ég beiđ spennt efitr ţáttunum "Sćtt og sóđalegt" sem voru á ađalstöđinni minnir mig seint á kvöldin međ Páli Óskari. Ţar spilađi hann diskótónlist m.a. og ég átti kassettutćki og ég tók upp uppáhaldslögin mín úr ţćttinum ! Vakti á hverju kvöldi eftir ţessum ţćtt....*geisp* og var frekar stúrin á morgnana, en ég missti ekki af ţessum ţćtti!

Annars langar mig í nýja diskinn meö Megasi......hef heyrt ađ hann sé góđur!

Sunna Dóra Möller, 1.8.2007 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband