1.8.2007 | 20:59
Rödd Guðs!
Til er í Nag Hammadí safninu ljóð sem heitir Thunder Perfect Mind! Ég heillaðist af þessu ljóði þegar ég las það fyrst vegna þess að sú sem að talar í ljóðinu er kona. Ljóð þetta er einstakt í sinni röð innan þessa handritasafns vegna þess að hér er um opinberunarræðu sem að kvenvera flytur. Í fornum hefðum er þruman sú sem að hinn æðsti Guð ræður yfir eins og sjá má í t.d. grískri goðafræði í tilviki Seifs. Þruman er allegóríseruð hér sem hinn fullkomni hugur og merkir útvíkkun hins guðlega inn í þennan heim.
Það sem mér finnst merkilegast í þessu samhengi er að hér er það kona sem að talar. Hún er sú sem er yfir og allt um kring, hin æðsta! Erfitt er að sta'setja þetta ljóð innan ákveðinnar hefðar, þó ber það mörg einkenni til dæmis úr spekinni! En ákveðin flokkun er ekki fyrir hendi!
Ég læt hér með upphafið á ljóðinu og mig langar svo að setja það inn í heild á næstu dögum. Hér er á ferðinni afar merkilegt efni og ég svo tala nú ekki um, aldeilis ljómandi gott efni í safn kvennaguðfræðinnar og rannsóknir hennar!
I was sent forth from the power
and I have come to those who reflect upon me,
and I have been found among those who seek after me.
Look upon me, you who reflect upon me,
and you hearers, hear me.
You who are waiting for me, take me to yourselves.
And do not banish me from your sight.
And do not make your voice hate me, nor your hearing.
Do not be ignorant of me anywhere or anytime. Be on your guard!
Do not be ignorant of me.
For I am the first and the last.
I am the honored one and scorned one.
I am the whore and the holy one.
I am the wife and the virgin.
I am the mother and the daughter.
I am the members of my mother.
I am the barren one
and many are her sons.
I am she whose wedding is great,
and I have not taken a husband.
I am the midwife and she who does not bear.
I am the solace of my labor pains.
I am the bride and the bridegroom,
and it is my husband who begot me.
I am the mother of my father.
and the sister of my husband,
and he is my offspring.
I am the slave of him who prepared me.
I am the ruler of my offspring.
But he is the one who begot me before the time
on a birthday.
And he is my offspring in due time,
and my power is from him.
I am the staff of his power in his youth,
and he is the rod of my old age.
And whatever he wills happens to me.
I am the silence that is incomprehensible
and the idea whose remembrance is frequent.
I am the voice whose sound is manifold
and the word whose appearance is multible.
I am the utterance of my name!
Set meira inn seinna.....mér finnst þetta alveg frábært ljóð. Því hefur verið haldið fram að hér gæti Eva sjálf verið að tala eins og hún er skilin í gnostískum ritum eða þá viskan eða Sófía sé sú sem að mælir. Einhvern tíman las ég að hér væri jafnvel tenging við Maríu mína Magdalenu en ég sel það sko ekki dýrar en ég keypti það !
En nóg í bilinu.......lidt merere senere!
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, þetta hef ég ekki séð áður, þessi kona hefur verið afar merkileg! Takk fyrir þetta frábæra innlegg Sunna mín !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.8.2007 kl. 00:03
Þetta er mjög fallegt og mér hefur alltaf fundist vanta meiri kvenlegt í trúarbrögðin, allt of mikil karlgering þar. Hlakka til að lesa framhaldið. Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 2.8.2007 kl. 01:31
merkilegt
SM, 2.8.2007 kl. 11:26
glæsilegt gnostarnir voru merkilegir
halkatla, 2.8.2007 kl. 11:36
Þessi kona hefur sannarlega verið afar merkilegt Guðsteinn, í þessu ljóði er hún Guð sjálf.....! Taktu eftir línunni hér:
I am the voice whose sound is manifold
and the word whose appearance is multible.
þessi kona er orðið sem að hefur margar birtingarmyndir.......skv. Jóhannesi er Kristur orðið sem kom í heiminn........inngangurinn í Jóhannesi á sér gnostískan bakgrunn, mjög líklega verk sem heitir Trimorphic protennoia og er í Nag Hamadí safninu. Í þeim ritum er talað um Sophiu sem er viskan, hún er kvenvera. Sophia holdgerist í orðinu sem er Kristur ! Þannig að hér er það kona sem er orðið sem að holdgerist svo....hugsanlega í Kristi!! Kristin trú á sér svo margar heimildir sem eru svo fallegar og merkilegar en náðu ekki inn í kanóninn á sínum tíma og voru dæmdar sem villa. Kannski hér af því að Guð er kvengerður.......það hentaði ekki á þeim tíma þegar regluritasafnið var sett saman og verið var að útiloka konur markvisst frá kirkjulegum embættum! Kær kveðja, Sunna.
Sunna Dóra Möller, 2.8.2007 kl. 18:29
Anna Karen ég er alveg sammála þér, gnostík er afar merkileg og áhugaverð !
Sunna Dóra Möller, 2.8.2007 kl. 18:31
Margrét það er til svo mikið af svona efni......það þarf bara að draga það fram og sýna að konur voru alveg jafn hátt settar í frumkristni...og karlmenn!! Þá fáum við hið kvenlega meira inn í umræðuna!
Sunna Dóra Möller, 2.8.2007 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.