Gremjukast!

Ég hef haft núna í fyrsta skipti í langan tíma, smá rými til að fara góðan bloggrúnt! Ég hef skoðað færslur, margar góðar og skemmtilegar sem að koma mér í gott skap í smá stund og glöddu hjarta mitt og sál Halo.

En núna er ég í of miklu gremjukasti til að geta bloggað eitthvað af viti í dag! Ég verð bara stundum svo bit yfir því sem að ég les að heimurinn minn smækkar og fíflunum fjölgar. Þess vegna hef ég ákveðið að blogga ekki í dag vegna gremju! Ég mun halda áfram þegar gremjunni léttir og mitt gamla, góða og auðmjúka sjálf lætur á sér kræla á ný Cool!

Ég er því í blogggremjufríi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahaha, var að stinga upp á því að við "hertu handavinnupokarnir" sem erum að drepast úr gremju þessa dagana (innan um öll fíbblin auðvitað) stofnum stuðningshóp fyrir okkur sjálfar.  Game?

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Já...ég er til í það, ekki spurning, þar sem ekki er neitt lát á minni gremju....heldur fer hún vaxandi eftir því sem að líður á þennan annars ágæta dag !!

Sunna Dóra Möller, 22.8.2007 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 66469

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband