27.8.2007 | 10:29
Mæðublogg!
Mánudagurinn til mæðu er mjög líklega í dag (það er eins gott að klára það bara, þá kemur hann ekkert aftur ).....mér finnst þessi dagur frekar mæðulegur! Ég sit hér og bíð eftir að eitthvað gerist, er að reyna að skrifa eitthvað en ekkert kemur upp í hugann.
Núna vantar mig hugmynd! Alltaf þegar ég ætla að skrifa eitthvað, þá þarf ég hugmynd til að vinna út frá. Núna er bara þoka í hausnum á mér og frekar þungbúið og úrkoma í grennd.
Ég vona að spáin rætist og það létti til þegar að líða tekur á daginn !
Kannski er ég bara svona af því að ég er að reyna að skrifa tímamótaverk en það er ekkert smá að setja eitthvað á blað og svo þurfa allir í fjölskyldunni að hlusta.......nú ræð ég ekki við fullkomnunaráráttuna og sit þess vegna og bíð eftir hugmyndinni !
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér reynist best að setjast við tölvuna með þann eina ásetning að skrifa. Svo leik ég mér út frá því. Það er merkilegt hvað kona er fljót að komast á flug. Prufa það. Komasho. Listaverkið verður að veruleika. Sólin skín (því miður, var að vonast eftir rigningu, dem).
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2007 kl. 14:46
...enn hefur ekkert gerst og ég bara klúðrað einföldum tölvumálum í allan dag...OMG hvað ég er mikill klaufi á tölvur...var að reyna að búa til myndband...með því að nota eitthvað sem að heitir Windows movie maker.....en hvað gerist....ég eyddi öllu sem að ég var búin að gera og allt horfið og ég þarf að byrja frá byrjun! Þetta er meiri mæðudagurinn.....
Sunna Dóra Möller, 27.8.2007 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.