31.8.2007 | 11:10
Áframhaldandi blogg um sjálfa mig!
Nú er síðasti dagur í dag fyrir brúðkaupsdaginn mikla á morgun og ég hef legið uppi í rúmmi í allan morgun að lesa Harry Potter, ég bara get ekki slitið mig frá henni enda er ég forfallinn aðdáandi og ég blæs á þær raddir sem að segja að Harry sé eitthvað hættulegur fyrir börn! Þetta eru alveg frábærar bækur, fullar af spennu! Það er nú einu sinni þannig að það er ekki það sem að kemur utan frá sem að spillir manneskjunni heldur er það sem að kemur innan frá og fer út!
Eníhú.....nú eftir að hafa gert ekki neitt nema að lesa Harry Potter...verð ég víst að setja upp andlitið og fara í kaupstaðarferð. Ég nenni því ekki en maður verður nú að gera ýmislegt sem er leiðinlegt líka.
Síðan er plönuð æfing með brúðhjónunum seinni partinn og svo skreyting á sal. Að lokum fæ ég bróður minn og hans konu í heimsókn en hann var endurheimtur úr útlegð seint í gærkveldi. En ég fylgdist vel og dyggilega með flugvélinni alveg þar til hún var lent í Keflavík......svona aukastuðningur yfir Atlantshafið skiptir öllu máli að mínu mati !
En nú er að setja á sig gloss og leggja í hann...
tjuss
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 66439
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.