3.9.2007 | 13:00
Brúðkaupsblogg!
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 66439
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað þið eruð flottar stelpurnar. Til hamingju með sys og sjálfa þig og stelpurnar þínar og litluna sem les í kirkjunni og allan pakkann. Svona getur manni verið mikið niðri fyrir þegar búið er að flippa út á trúarbloggurunum á mbl.is (lesist auðvitað ofsatrúarbloggurnum).
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.9.2007 kl. 16:42
Takk ....það var eiginlega eins gott að maður leit nú almennilega út....þvílíkt sem að var búið að hafa fyrir því skal ég segja þér...blóð, sviti og tár....litanir og plokkanir, brúnkukrem sko og svo förðun og greiðsla! Það er sannarlega mál að vera kona og hér sannast máltækið "Bjútí is pein"...hahahahah!
Það er bara gott að verða niðri fyrir öðru hvoru, ég verð stundum þannig að ég er að springa þegar ég les sumt og þarf oft að telja upp á 10 til að ná mér niður...stundum þó lætur maður hluti flakka, en það er allt í lagi, vegna þess að það er bara gott að hafa skoðanir á málum eins og þú bloggaðir um! Þá má heyrast ansi hátt og vel í manni!!
Sunna Dóra Möller, 3.9.2007 kl. 17:25
Flottar stelpur þarna stórar og litlar og voða sætir strákar líka Til hamingju! Ég er byrjuð að blogga aftur smávegins Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 3.9.2007 kl. 21:46
Takk Margrét! Ég var einmitt að skoða hjá þér rétt í þessu og flottar myndir þar inni af þinni fjölskyldu !
Sunna Dóra Möller, 3.9.2007 kl. 22:12
Þannig að við erum bæði prestsmakar....! Ja hérna...nú er ég forvitin um það hver þín kona er??
Sunna Dóra Möller, 5.9.2007 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.