Merkilegt!

Það er svo merkilegt þegar maður uppgötvar nýjar hliðar á sjálfum sér og það er eitthvað sem að maður hélt að maður gæti aldrei gert og ætlaði aldrei að gera en svo eru aðstæðurnar allt í einu orðnar áhugaverðar en voru áður ógnvekjandi.........tilveran er stundum svo undarleg Cool!

Þetta flokkast undir upphátt hux!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eftir að hafa verið í kvennaparáttu, pólitík, námi, vinnu og barneignum.  Gift mig í þriðja sinn, horfðist ég í augu við að ég hafði afneitað lönguninni til að dúlla mér heima og ég er bakandi brjálæðingur og eldandi ofvirkill. Hvað segist um það Ha?

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.9.2007 kl. 17:57

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mér finnst það alveg frábært eiginlega.....það eiga allir að hafa tækifæri til að gera það sem löngunin stendur til. Ég var heima í tvö ár með mína minnstu og var einmitt  bakandi og eldandi alveg stöðugt og mér fannst það frábært. En svo langaði mig að fara út og gera eitthvað nýtt og nú hef ég engan tíma til að baka og elda þar sem ég er aldrei heima fyrr en á kvöldin.......svo kannski kemur hinn tíminn aftur. Hvert tímabil á að eiga sinn sjarma finnst mér.......

Sunna Dóra Möller, 18.9.2007 kl. 18:38

3 Smámynd: halkatla

maður á næstum alltaf að fylgja svona hugarfarsbreytingum eftir og njóta þess
 

halkatla, 19.9.2007 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband