19.9.2007 | 20:37
Færsla sem að skiptir engu máli...
Mig langar til að deila með fólki tilgangslausum staðreyndum:
- Mér finnst bananabrauð alveg hrikalega gott!
- Mér finnst Lindt súkkulaði eitthvað það besta sem ég fæ!
- Ég fæ hluti stundum svo mikið á heilann að það jaðrar við áráttu- og þráhyggjuhegðun.
- Mér finnst alveg leiðinlegast í heimi að vakna klukkan 7 á morgnana.....!
- Ég elska að lesa bækur og ég er að lesa margar í einu.
- Ég þjáist af valkvíða á háu stigi og ef ég á að gera marga hluti getur farið alveg klukkutími í skipuleggja á hverju ég á að byrja !
- Ég veit aldrei hvað ég á að elda í kvöldmatinn og geng á ca. 5 uppskriftum sem allir á heimilinu eru komin með nóg af !
- Mér finnst svo leiðinlegt að skúra að það eru engar hömlur á.....!
- Mér finnst líka leiðinlegt að taka úr uppþvottavélinni...
En ég elska lífið og allt sem að því fylgir, ég veit að það koma erfiðir dagar með öllu þessu leiðinlega og erfiðleikum.... en ég veit líka að það birtir til og góðu tímarnir koma líka. Lífið er stundum svo óútreiknanlegr en samt svo dýrmætt!
Góða nótt !
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.