Haustlitaferð!

Við skelltum okkur í haustlitaferð á Þingvelli rétt áðan! Það var bara hressandi og stelpurnar nutu sín! Við fórum að Drekkingarhyl þar sem dömurnar mínar voru mikið að velta fyrir sér afdrifum þeirra kvenna sem að var drekkt í hylnum. Það er merkilegt að koma þarna við og vera innan um þessa sögu sem hvílir á þessum stað, vegna þess að hún er bæði svo merkileg en í senn svo sorgleg.......það fylgja blendnar tilfinningar að ganga þarna um!

En hér eru nokkrar myndir Smile!

Þingvellir 022

Þingvellir 006

Þingvellir 008

Þingvellir 009

Þingvellir 010

Þingvellir 011

Þingvellir 017

Þingvellir 021

Þingvellir 018

Svona var þessi sjóferð.....

skjáumst!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

rosalega eru þær miklar dúllur, hrikalega sætar

Þingvellir eru líka svo áhrifamikill og æðislegur staður! skárri myndir þetta en af Parísarviðhaldinu hahaha

halkatla, 21.9.2007 kl. 19:13

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Anna......Þetta eru gullmolarnir mínir !

Sunna Dóra Möller, 21.9.2007 kl. 19:49

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndislegar stelpur og haustferðir á Þingvelli eru frábærar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 23:26

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Jenný ! Haustferðir á Þingvelliv eru alveg árleg skylda.....

Sunna Dóra Möller, 23.9.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband