21.9.2007 | 19:05
Haustlitaferð!
Við skelltum okkur í haustlitaferð á Þingvelli rétt áðan! Það var bara hressandi og stelpurnar nutu sín! Við fórum að Drekkingarhyl þar sem dömurnar mínar voru mikið að velta fyrir sér afdrifum þeirra kvenna sem að var drekkt í hylnum. Það er merkilegt að koma þarna við og vera innan um þessa sögu sem hvílir á þessum stað, vegna þess að hún er bæði svo merkileg en í senn svo sorgleg.......það fylgja blendnar tilfinningar að ganga þarna um!
En hér eru nokkrar myndir !
Svona var þessi sjóferð.....
skjáumst!
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
rosalega eru þær miklar dúllur, hrikalega sætar
Þingvellir eru líka svo áhrifamikill og æðislegur staður! skárri myndir þetta en af Parísarviðhaldinu hahaha
halkatla, 21.9.2007 kl. 19:13
Takk Anna......Þetta eru gullmolarnir mínir !
Sunna Dóra Möller, 21.9.2007 kl. 19:49
Yndislegar stelpur og haustferðir á Þingvelli eru frábærar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2007 kl. 23:26
Takk Jenný ! Haustferðir á Þingvelliv eru alveg árleg skylda.....
Sunna Dóra Möller, 23.9.2007 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.