Af kynjafræðilegum nálgunum að Biblíunni!

Um kvennafræðilega nálgun að textum Biblíunnar! 

"Amid the diversity stands a core feminist conviction: Women are, not "by nature," neither inferior to or derivative of men; and men "by nature," do not embody a normative humanity to wich women are subordinated. Rather, women´s humanity, with its attendant rights and responsibilities, including the authotrity to interpret sacred texts. must be acknowledged and respected by civil and religious communities. Feminist biblical interpretation presupposes women´s authority to interpret Scripture, an authority systematically denied to women from early Christianity until recently. The duration of women´s abscence from the procuction of knowledge should not be eclipsed by current acceptance and substantial development of feminist interpretation since the 1960s".

Tekið úr bókinni "Methods of Biblical Interpretation"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Sunna.

Ég fletti upp; 'Frjáls úr viðjum samkynhneigðar' í dag á veraldarvefnum og rataði þaðan inn á síðuna hjá virðulegum Jóni Val og þaðan inn á þína. 

Það hefur sjaldan brunnið jafn heitt og innilega á mér og áðan þegar ég las færslurnar hjá ykkur, rökræður um trú. 

Sat hér í kjölfarið og dauðhræddi samstarfsmenn mína með ofsa mínum og skaphita. Mikið vildi ég að ég hefði lesið þetta á tíma! 

Það sem uppúr stóð að mínu mati, fyrir utan frábærar rökfærslur og skemmtilega vinkla á áhugaverðu efni var dulbúinn dónaskapur Jóns. Fannst mér þú bera þig afar vel í þeim efnum og takast skammlaust að svara því sem að þér var fleygt. Fræðimenn sem prédika sannleikann, hinn eina? Er það?

Sannleika er heilagur var fyrir rúmum 2000 árum. Þegar menn trúðu því að jörðin væri flöt. 

Sköpunarsagan er til að mynda ekki kennd í skólum. Þrátt fyrir að taka skal fram að í einstaka skólum í USA hafs skólarnir sótt um það sérstaklega að boðið sé upp á hvoru tveggja og börnunum leyft að velja hverju þau trúa.

Ég er alls ekki trúleysingi. Ég trúi á kærleikann og himnaríki. Flestir myndu nú sjálfsagt kalla mig hræsnara, en trúin snýst um að trúa í blindni á eitthvað sem ekki er víst. Það sýnir kannski best að trúaðir hafa ennþá vonina, að allir hlutir geti breyst til batnaðar. Og því trúi ég, hvort sem það snýr að heimsmálum eða samkynhneigð. 

Ég ætlaði nú samt ekki að fara út í neinar umræður, né að viðra trúar skoðanir mínar, en ég vildi bara hrósa þér fyrir góðan pistil og góð svör.

Pistillinn vakti mig til umhugsunar, og mig langar að fá að benda á hann á blogginu mínu.. svona næst þegar ég nenni að setjast niður og skrifa niður hugsanir mínar.. ;)

Bk, Alfa

Alfa Dröfn (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 17:53

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sæl Alfa!

Kærar þakkir fyrir þessi orð! Mér finnst gott að vita að pistillinn hafi vakið þig til umhugsunar og hafi haft áhrif ! Ég er nú bara upp með mér að þú viljir benda á hann á þínu bloggi og þér er það velkomið.

Með kærri kveðju,

Sunna Dóra!

Sunna Dóra Möller, 26.9.2007 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband