29.9.2007 | 19:53
Íslensk orðsnilld.
"Fólk þykist elska Guð. Og þó vita allir, að þessi ást er ekkert annað en ótti um afdrif sálar sinnar eftir dauðann. Og óttinn er undantekningarlaust haturstilfinning í garð þess sem við óttumst. Hinn sanni hugur fólks til Guðs er þess vegna ekki ást, heldur hatur. En svo reyna menn að fela þetta sálarástand fyrir Guði sínum, fyrir sjálfum sér og hver öðrum með því að kalla það ást."
- Þórgbergur Þórðarson, Íslenskur aðall.
"Blóm eru ódauðleg. Þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhvers staðar."
Halldór Laxness, Atómstöðin.
"Breytileiki lífsins er sannleikurinn. Maðurinn er það augabragð sem hann lifir og breytist á. Í lífi mannsins er aðeins til eitt augabragð þessa skilyrðislausa sannleika sem stendur stöðugur í eitt skipti fyrir öll, - og það er dauðastundin, sú stund þegar maðurinn hættir að lifa og breytast. Og það er jafnvel vafasamt hvort þetta augabragð er til í raun og veru."
Halldór Laxness, Salka Valka,
Góða laugardagsnótt og gleðilegan sunnudag!
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 66438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar tilvitnanir og ég elska hann Þórberg og er EKKI illa við Laxness heldur. Takk fyrir þetta, það er gott að byrja daginn á þessu. Megirðu eiga dásamlegan dag elsku bloggvinkona
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 09:19
....takk og sömuleiðis...
Sunna Dóra Möller, 30.9.2007 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.