Íslensk orðsnilld.

"Fólk þykist elska Guð. Og þó vita allir, að þessi ást er ekkert annað en ótti um afdrif sálar sinnar eftir dauðann. Og óttinn er undantekningarlaust haturstilfinning í garð þess sem við óttumst. Hinn sanni hugur fólks til Guðs er þess vegna ekki ást, heldur hatur. En svo reyna menn að fela þetta sálarástand fyrir Guði sínum, fyrir sjálfum sér og hver öðrum með því að kalla það ást."

- Þórgbergur Þórðarson, Íslenskur aðall.

"Blóm eru ódauðleg. Þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhvers staðar."

Halldór Laxness, Atómstöðin.

"Breytileiki lífsins er sannleikurinn.  Maðurinn er það augabragð sem hann lifir og breytist á. Í lífi mannsins er aðeins til eitt augabragð þessa skilyrðislausa sannleika sem stendur stöðugur í eitt skipti fyrir öll, - og það er dauðastundin, sú stund þegar maðurinn hættir að lifa og breytast. Og það er jafnvel vafasamt hvort þetta augabragð er til í raun og veru."

Halldór Laxness, Salka Valka,

Góða laugardagsnótt og gleðilegan sunnudag!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndislegar tilvitnanir og ég elska hann Þórberg og er EKKI illa við Laxness heldur.  Takk fyrir þetta, það er gott að byrja daginn á þessu.  Megirðu eiga dásamlegan dag elsku bloggvinkona

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 09:19

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

....takk og sömuleiðis...

Sunna Dóra Möller, 30.9.2007 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 66438

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband