Full af gleði yfir lífsins undri...

Ég varð í dag föðursystir í fyrsta sinn. Bróðir minn eignaðist í dag sitt fyrsta barn og það var drengur sem er pínulítill og krúttlegur og yndislegur og allt .... Heart!

Það er sannarlega kraftaverk þegar nýtt líf fæðist í heiminn og ég er sannarlega full af gleði yfir þessu litla undri sem að er kominn í heiminn.

Ég veit að þennan dreng á ekki eftir að skorta neitt, því að hann á bestu foreldra í heimi sem munu elska hann og passa vel upp á hann.

Það er því sannarlega gleðidagur hér í fjölskyldunni og almenn ánægja með nýjasta einstaklinginn Smile!

tjusss í bili.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með frændann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 20:39

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Þeinks...

Sunna Dóra Möller, 30.9.2007 kl. 20:49

3 identicon

Til hamingju með litla frændann Sunna mín.  Eitthvað segir mér að 2007 árgerðin af drengjum sé sérstaklega vel heppnuð.  Vorum einmitt í gær að sjá nýfæddan son Sóla og Elínar sem er líka svona rosa flottur.

Ninna Sif (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 09:51

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Hæhæ......2007 er örugglega alveg ótrúlega glæsilegur árgangur þegar kemur að drengjum.....

Til hamingju með frændann

Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband