30.9.2007 | 20:48
Það er ofar mínum skilningi....
Hvað stjörnuspáin getur verið með eindæmum vitlaus......
Þetta er mín fyrir daginn í dag:
Tvíburar: Sambönd eru bogalaga. Byrjunin er áhugaverð og spennandi, en svo kólnar í kolunum. Þetta tímabil er eðlilegt og eiginlega smá notalegt. Njóttu þess.
Athugasemd númer eitt: Hvað eru bogalaga sambönd.....???
Athugasemd númer tvö: Jú við vitum öll að sambönd er spennandi til að byrja með en er það gefið að það kólni .... ???
Athugasemd númer þrjú: Af hverju er þetta eitthvað sem er eðilegt og maður á bara að njóta þess á meðan það varir og svo bara búið.....
Ef að þetta sem hér að ofan stendur er eðlilegt er þá óeðlilegt að það kólni ekki í samböndum og þau endist til deðð dú öss part??
Spyr sú sem ekki veit....
Bara svona smá spurningar til fröken/herra störnuspáarbúatilanda !
Ykkar einlæg Sunna sem er ekki að fatta bogalaga sambönd.....
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ frænka!
Til hamingju með litla prinsinn og að vera orðin föðursystir .
Brynja frænka (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 15:58
Takk
Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.