1.10.2007 | 22:12
Hundur veldur skelfingu...
Ég myndi ekki höndla svona atvik, ég myndi gjörsamlega lamast úr hræðslu! Ég er sjúklega hrædd við hunda og ef að þeir eru lausir og enginn eigandi nálægur þá hleyp ég af stað og fæ hjartsláttartruflanir.
Þannig að ég bið vinsamlegast alla hundaeigendur í Árbænum vinsamlegast ekki setja hundana ykkar út án þess að vera með þeim eða á þess að vera í bandi .. alla vega nálægt húsinu mínu .... er það ekki díll bara ..
Þeinks.....ég vil nebblega ekki lenda í svona aðstæðum eins og þessar konur á Akranesi, það er alveg ljóst....!
Hundur hefur ráðist á fólk á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kellingin mín... þú þarft að koma heim til mín og kynnast Vidda. Blíðara kvikyndi er ekki til
Jóna Á. Gísladóttir, 1.10.2007 kl. 23:39
....ég hef alveg hitt góða hunda sko..... en svona hundar sem hlaupa hratt upp að manni geltandi......! Samt er svo skrýtið að stundum langar mig í hund....lítinn sætan hvolp....svona get ég verið öfugsnúin hahaha....
Sunna Dóra Möller, 1.10.2007 kl. 23:45
Ég myndi allavega hræðast þetta kvikindi...;)
Heiða Þórðar, 2.10.2007 kl. 02:13
....ég ætla alla vega ekki upp á Akranes á meðan þetta ástand er.......ekki það að ég eigi erindi þangað....en betra að hafa varann á
Sunna Dóra Möller, 2.10.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.