4.10.2007 | 20:40
Merkilegt...
Í dag var ég næstum því þrisvar sinnum lent í árekstri....ó já !
Í öll skiptin var það einhvern vegin hinum bílstjórunum að kenna.....
af því að ég er svo vel vakandi og með á nótunum í umferðinni......
þetta er alveg dagsatt og engin lygi !
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við hvern hefur þú verið að tala
Sunna Dóra Möller, 4.10.2007 kl. 21:14
Allt er þegar þrennt er, svo þú ert "seif" á morgun.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.10.2007 kl. 23:12
Þð er ljótt að skrökva Sunna ...
Heiða Þórðar, 5.10.2007 kl. 11:21
......bara á minni síðu...ekki annars staðar
Sunna Dóra Möller, 5.10.2007 kl. 19:55
Auðvitað var það hinum bílstjórunum að kenna esskan...
Jóna Á. Gísladóttir, 5.10.2007 kl. 20:47
Þessu trúi ég!
Kolgrima, 5.10.2007 kl. 22:26
Varstu á Kleppsveginum í dag uppúr fimm?
Fríða Eyland, 5.10.2007 kl. 22:50
Allt er alltaf öllum öðrum að kenna, ljósið mitt. Það er NÁTTÚRULÖGMÁL.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 23:18
Nei ég var ekki á Kleppsveginum klukkan 5...en var hjá Þjóðarbókhlöðunni um 12 leytið......
Merkilegt að allir aðrir eru eitthvað ekki að fatta umferðarreglurnar....!
Takk fyrir að sjá þetta í svona sama ljósi og ég .... !
Sunna Dóra Möller, 6.10.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.