Skemmtilegur morgun....

Við hjónin byrjuðum morguninn á því að keyra upp í sveit vegna þess að það gleymdist jakki með bíllyklum af öðrum heimilisbílnum og dagbók eiginmannsins þannig að við fengum okkur svona tveggja tíma mánudagsrúnt glöð í bragði og sungum víxlsöngva á leiðinni....sá ég Spóa .... alveg hástöfum Devil!

Núna er bíllykillinn sem sagt kominn í hús og dagbókin í vasann og lífið getur hafist á ný.

Það er gaman af því hvað lífið færir manni margar skemmtilegar óvæntar uppákomur. Sumir kalla það verkefni .. aðrir vandamál! Ég hugsaði mér í þessu máli: Sunna Dóra .. nú skaltu lifa í lausninni...og bara anda inn.....anda út og sjá!! Allt fór vel!

Eigiði góðan mánudag og lifið í lukku en ekki í krukku Joyful!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Dásamleg tilhugsun um ykkur syngjandi á þjóðveginum.  Úje!

Njóttu dagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 11:53

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 8.10.2007 kl. 12:45

3 Smámynd: krossgata

Þegar svona strik verða í reikningnum kemst maður venjulega að því að lífið heldur áfram sinn vanagang - sem betur fer.    En hvað maður getur - ef viljinn er fyrir hendi - látið það trufla sig.

krossgata, 8.10.2007 kl. 19:22

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ég er á því að kalla þetta verkefni...ekki vandamál....

Heiða Þórðar, 8.10.2007 kl. 22:59

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

....jams verkefni sem leystist farsællega......p.s. það er enn ekki komið á hreint hverjum það var að kenna jakkinn gleymdist.....bíst við að sá partur sé enn verkefni

Sunna Dóra Möller, 8.10.2007 kl. 23:15

6 Smámynd: Kolgrima

Þetta er tóm skemmtun. Stelpurnar mínar urðu alltaf vitlaustar þegar ég heimtaði um jólaleytið að við tækjum Lóan er komin á eftir Sá ég spóa, klikkaði aldrei! En fólk á að syngja í bíl.

Kolgrima, 9.10.2007 kl. 00:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband