10.10.2007 | 09:42
Hún á afmæli í dag...hún á afmæli í dag...hún á afmæli hún Matta.....hún á afmæli í dag!!!
Fyrir fimm árum í dag, fæddist litla músin mín, sem fékk nafnið Matthildur Þóra.
Hún er dæmisgert minnsta barn foreldra sinna sem vita ekkert betra en að vera í kringum hana, því hún er lífsglöð og kát og skiptir nánast aldrei skapi. Hún vaknar glöð og fer að sofa glöð.
Hún er núna meðal elstu barnanna á leikskólanum og er í skólahóp sem henni finnst ekkert smá flott.
Elsku Matthildur okkar. Það er heiður að eiga jafn yndislega og frábæra stelpu og þú ert. Til hamingju með daginn mín kæra !
p.s. ég vil í leiðinni óska Smáralindinni til hamingju með daginn. Elsku Smáralind takk fyrir að vera til og stytta mér stundirnar þegar mér leiðist og þegar ég finn fyrir þörf til að eyða peningum !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið Matta. Kv. Heimir, Hildur og Halli
Heimir (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 10:12
Til hamingju með þessa fallegu stelpu
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 12:47
Vá þetta er greinilega mikill merkisdagur, og flottur er hann 10.10
ég sendi þessari fögru mær afmæliskveðju, og foreldrunum óska ég líka til hamingju - það er gaman að glöðum börnum
halkatla, 10.10.2007 kl. 18:22
Innilegar hamingjuóskir!
Ninna Sif (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 20:44
Til hamingju med dotturina!
Dottir Betu bloggara a lika afmaeli i dag.
SM, 10.10.2007 kl. 21:29
Takk fyrir kveðjurnar öll sömul !
Sunna Dóra Möller, 10.10.2007 kl. 22:41
Afmæliskveðjur til Möttu og til hamingju með að eiga svona yndislega stelpu. Eldri strákurinn minn átti afmæli 8. okt., varð 22ja Hann er líka frábær.
Kveðjur og knús og góða helgi
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.10.2007 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.