10.10.2007 | 22:38
Afmælisbarnið mitt og nammibindindi!
Hér er afmælisbarn heimilisins í allri sinni 5 ára dýrð:
Hún fékk smá afmælisveislu í kvöld með köku og kerti! Stóra veislan er á laugardaginn og ég er ekkert smá fegin að klúbbablað Gestgjafans er komið í hús......er alveg desperat að finna nýjar uppskriftir.....pínu leiðinlegt að keyra alltaf á sama heita réttinum og sömu kökunni...
Annars ætla ég að byrja í stóru nammibindindi á mánudaginn kemur, verð að hafa góðan fyrirvara sko. Er orðin pínu oggó óánægð með mig.....fór meira segja á hlaupabretti í kvöld og ég er ekki frá því að ég hafi misst 10 kíló....plús-mínus 1......
En sem sagt, barnaafmæli á laugardag.....nammibindini á mánudag!
ps. ef að einhver kann góða uppskrift að girnilegum grænmetisréttum, má sá og hinn sami gjarnan deila þeim fróðleik! Ég ætla að vera svo dugleg að elda grænmeti........en þekki bara ekki eina einustu uppskrift að góðum grænmetisrétt!
þangað til næst, góða nótt !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hérna Sunna mín! Nú þyrfti að vera komin til þín önnur Marie (það er au pairinn okkar). Hún er grænmetisæta og við ákváðum að laga okkur að hennar mataræði sem gengur vonum framar. Við hjónin verðum verulega spengileg á útmánuðum ef fer sem horfir;-)
Til hamingju með prinsessuna, þetta er afmælin sem skipta máli.
Sigríður Gunnarsdóttir, 10.10.2007 kl. 23:11
Það er aldeilis að meinlætin eiga að taka yfir! Ég á uppskrift af ógó góðu grænmetislasagne og líka góðri grænmetissúpu sem ég er jafnvel til í að láta af hendi við tækifæri;) En það er bæði svo hrikalega hollt að þér veitir ekkert af smá nammi með. Gangi þér vel með ritgerðina, er strax orðin svo spennt að fá að lesa.
Ninna Sif (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 10:28
Yndisleg er hún litla stúfan, innilega til hamingju með hana
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.10.2007 kl. 11:28
Sigríður: Pínu öfundsjúk yfir sænsku grænmetisætunni.....þú getur nú alltaf skúbbað uppskriftum á netið svona milli verka .....þá verðum við öll svo spengileg á vormánuðum...hehehe....eru ekki líka uppskriftarblogg vinsæl í dag !
Ninna: Senda mér meil...takk! súkkulaðihúðaða grænmetisúpu og marsipanhúðuð epli......mmmmm......!
Ásthildur: Takk ....hún er bara bestust af öllum.....
Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.