13.10.2007 | 21:22
Að loknu afmæli....
Húsmóðirin á þessu heimili situr hálf dösuð við tölvuna þessa stundina, er að reyna að komast blogghring eftir fjarvist úr bloggheimum síðan í gærkveldi...horfi með öðru á laugardagslögin, er samt ekkert upprifin en fylgist með til að geta haft skoðun á þessu .
Dagurinn byrjaði klukkan 10 í morgun í Bónus. Síðan hófst bakstur klukkan hálf ellefu og eldamennsku lauk klukkan 17.00 en þá hófst afmælið með kvöldmat og kökum í eftirrétt.
Mér finnst alltaf gaman að halda upp á afmæli barnanna minna vegna þess að þau lifa sig svo inn í þetta afmælistand af lífi og sál ! Þannig að þetta er búið í bili. Eldri börnin mín eiga bæði afmæli á jólatíma. Sá eldri 20. des og miðjan mín 2. jan. Þannig að þau verða alltaf hálf ringluð á þessum tveimur vikum vegna gjafaflóðsins sem að flæðir yfir þau á þessum tíma! Sú minnsta sagði einmitt við mig í fyrra þegar ég var að undirbúa afmælið hennar hvort að hún gæti ekki fengið að hafa jólatré í afmælinu sínu og lagði mikla áherslu á það. Hún vildi náttúrulega fá eins og systkini sín en þau hafa alltaf jólatré og skraut í sínu afmæli !!
En hér eru nokkrar myndir frá fögnuðinum!! Eigiði gott laugardagskvöld !
Gúdnæt og síjúgæs!
p.s. farin að horfa á Önnu í Grænuhlíð
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:30 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn
Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2007 kl. 22:36
Vá til hamingju með stelpuna og þvílík afmælisterta. Namminamm. Duglega kona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.10.2007 kl. 22:36
Takk ..... ég er líka svo södd að ég þarf utanaðkomandi stuðning til að komast á milli herbergja...
Sunna Dóra Möller, 13.10.2007 kl. 22:48
:) Til hamingju með Matthildi, bið Guð að gefa henni fallega framtíð fulla af heilbrigði og sjálfstæði
Baldvin Jónsson, 14.10.2007 kl. 00:12
Til hamingju með daginn. Glæsilegt veisluborð
Laufey Ólafsdóttir, 14.10.2007 kl. 10:08
Svakalega eru þetta flottar myndir af dóttur þinni og veisluborðum, stjörnuljós og alles, kakan er ekkert smá flott. Til hamingju með dúlluna þína!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 10:58
Takk öll
Sunna Dóra Möller, 14.10.2007 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.