14.10.2007 | 17:27
Skrýtið....
Stelpunum mínum var boðið í bíó áðan af frænku sinni, unglingurinn minn er að vinna og maðurinn minn að skíra barn! Ég er ein heima og það er svo merkilegt að þegar ég er ein heima á tímum sem að ég er venjulega ekki ein heima, þá veit ég aldrei hvað ég á að gera af mér, ég bara ráfa úr einu í annað og bíð eftir að gengið mæti heim á ný !!
Skrýið.........eða kannski er þetta ekki skrýtið !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man eftir þessu frá því mínar stelpur voru litlar. Leið eins og ég hefði misst hönd eða fót, þegar eitthvað svona fór úr skorðum.
Smjúts á þig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2007 kl. 17:44
Jæja elskan, og hvað heitir svo barnið? Veit nefnilega um einn sem var að fara í skýrn í dag....eigðu góða viku framundan darling.
Heiða Þórðar, 14.10.2007 kl. 18:25
Já...þetta verður svona einmanna tilfinning hahaha...þó að þetta séu bara nokkrir klukkutímar! auðvitað á mar bara að njóta og fleygja sér upp í ból með góða bók.....!
Heiða: Þetta voru tvö börn, stúlka annars vegar og strákur hins vegar....veit ekki alveg nöfnin ! Eigðu góða viku sömuleiðis
Sunna Dóra Möller, 14.10.2007 kl. 19:35
Það er eins og það venjist bara ekki að vera einn heima, ekki eftir að börnin fæðast. Mér finnst það ómögulegt og eru stelpurnar mínar, hm, 22 og 18!
Kolgrima, 14.10.2007 kl. 22:05
Ég man eftir því þegar strákarnir mínir fóru í fyrsta skipti til útlanda með pabba sínum.........í 3 vikur takk! Var alveg að drepast fyrstu dagana á meðan ég var að venjast þessu Fannst líka alltaf skrítið ef þeir komu ekki heim í kvöldmat eins og venjulega út af einhverju sem var í gangi. Síðan ætlaði ég alltaf að gera svo mikið heima þegar þeir voru í burtu en ég gerði alls ekki mikið
Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.10.2007 kl. 19:34
Nákvæmlega ...Ég ætla alltaf að gera svo mikið en geri svo ekki neitt hahahha....!
Það er alveg rétt Kolgríma....þetta venst ekki vel og maður verður svo háður fólkinu sínu.og að hafa það í kringum sig....bara að vita af þeim nálægt sér...
Sunna Dóra Möller, 15.10.2007 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.