18.10.2007 | 21:31
Samtal við fimm ára flís rétt fyrir svefninn:
Matta: Mamma, ég nenni ekki að lesa þessa bók.
Mamman: alltílæ..finndu aðra.
Matta: Mamma, viltu vera hjá mér og ekki fara frá mér.
Mamman: Jájá.
Matta: Mamma, ætlaru ekki að hátta þig.
Mamman: jújú..á eftir sko, á eftir að bursta tennurnar og svona.
Eftir smá stund stendur mamman upp eftir 10x góða nótt, góða nótt...læðist af stað....
Matta: Þú ert að fara frá mér, ætlaru ekki að vera hjá mér?
Mamman: ha...jújú ...bara aðeins að teygja úr mér....
Eftir smá stund.....stendur mamman aftur upp og læðist aftur af stað...
Matta: Mamma þú ert að fara, þú sagðist ætla að vera hjá mér....af hverju ert alltaf að fara...??
Mamman gefst upp og legst niður...!
Matta: Mamma lokaðu augunum !!
Góða nótt og sofiði rótt
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:34 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjör hún Matta
Fríða Eyland, 18.10.2007 kl. 21:54
Dúllan.
Öllu betra umhverfi mín kæra. Hitt var svo myrkt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 22:06
Hún er algjör engill það er alveg rétt....við foreldrarnir sitjum stundum og dáumst að henni þegar hún sefur...hahahah.....hún er sannarlega furðuverk sem að Guð bjó til !
Jenný: Já mér fannst þetta svarta orðið of þunglyndislegt, Varð alltaf döpur þegar ég opnaði síðuna! Nú er bara bjart yfir og allt um kring, allan sólarhringinn !
Sunna Dóra Möller, 18.10.2007 kl. 22:12
Yndislegt barn. Maður verður að dvelja í ljósinu þar er gleðin og hamingjan.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 23:56
meiriháttar
Ólafur fannberg, 19.10.2007 kl. 08:13
Dúa: Já....ég er stundum (eða næstum alltaf *) með svartan klút í hári.....og versla í Nóatúni við Rofabæ!!
Sunna Dóra Möller, 19.10.2007 kl. 08:58
p.s. nú er ég alveg svakalega forvitin....akkurru...
Sunna Dóra Möller, 19.10.2007 kl. 09:11
Einu sinni frekar ung að árum gerði ég verkefni í félagsfræði þar sem átti að gera grein fyrir skipulagi fjölskyldu líkt við mannslíkama. Ég setti foreldra sem limina og börnin sem höfuðið og sagði: Eftir höfðinu dansa limirnir. Ég er enn á því.
krossgata, 19.10.2007 kl. 10:16
hahaha...nákvæmlega Krossgata...þetta er algjörlega svona !
Sunna Dóra Möller, 19.10.2007 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.