22.10.2007 | 09:19
Ţessi fallegi dagur...
Svona er veđurspáin í dag:
Viđvörun: Búist er viđ stormi sunnan- og vestanlands eftir hádegi. Einnig má reikna međ mikilli rigningu á Suđausturlandi í dag. Spá: Vaxandi suđaustanátt, 18-23 m/s og talsverđ rigning sunnan- og vestalands síđdegis og jafn vel mikil rigning á Suđausturlandi. Hćgara og úrkomuminna norđaustan til. Dregur úr vindi og úrkomu suđvestanlands um kvöldiđ. Suđvestan 10-15 og skúrir á morgun, en hćgara og bjart eystra. Hlýnandi veđur í dag.
En ţrátt fyrir ţetta er ég barasta kát.......skrýtiđ....
Eigiđi góđan mánudag !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elska hamfarir í veđri. Ađ ţví undanskildu ađ enginn skađist eđa eignatjón verđi. Ţessi dagur er ţví dásamlegur í veđurfrćđilegum skilningi, mín kćra.
Gleđileg jól
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2007 kl. 09:26
Veistu ađ ég er eiginlega sammála ţér, ég fć alltaf einhverja undarlega spennutilfinningu ţegar spáđ er stormi hehehe...en ţá ţarf ég ađ vera inni og undir teppi og vita af öllum sem ég ţekki inni líka...og alls ekki á flugi á leiđ til kef.....! Svo vil ég helst ekki vera á ferđ undir Hafnarfjalli eđa á Kjalarnesi....ţá er ég bara góđ !
Gleđileg jól sömuleiđis !!
Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 09:34
Syngist: Sól úti, sól inni, sól í hjarta, sól í sinni ... sól, bara sól og gleđileg jól!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.10.2007 kl. 09:41
Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 09:44
best ađ vera inni svo langt sem mađur kemst upp međ ţađ.
En takk fyrir viđvörunina
Laufey Ólafsdóttir, 22.10.2007 kl. 13:56
Alltaf gaman af roki, nú verđur saltfiskur og rófur í kvöld, ţá ert alt eins íslenskt og hćgt er knús til ţín og rokiđ blćs ţví yfir heiđina.
Ásdís Sigurđardóttir, 22.10.2007 kl. 14:51
Já, ég er stöđugt á veđurvaktinni enda mikil áhugamanneskja um storma og ofsaveđur, ţannig ađ ég tel ţađ skyldu mína ađ vara fólk viđ !
Takk Ásdís, ţađ er eitthvađ kósí viđ saltkjöt og rófur og storm fyrir utan gluggann.....alveg sér íslenskt !
Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 17:40
p.s. ég er svo mikil veđuráhugamanneskja ađ systir mín gaf mér veđurbókin í jólagjöf í fyrra
Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 17:41
Í svoleiđis veđri ćtti mađur ađ lúra međ góđa bók og nammi upp í rúmi, eđa međ góđa kvikmynd í tćkinu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.10.2007 kl. 21:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.