28.10.2007 | 14:29
Helgarfærsla!
Þessi helgi hefur verið bara nokkurn veginn venjuleg, ég fyrir framan sófann með fjarstýringu í einari og bjór í hinari.....!
Neinei....þetta er var djók sko...fyrir þau sem halda að ég hafi verið að mein´idda !
Annars er ég bara nokkuð kát. Við hjónin vorum í fríi á föstudaginn og fórum til Keflavíkur og borðuðum góðan mat og gistum þar í bæ. Systir mín tók ómagana og leyfði þeim að gista.
Við komum svo í bæinn á laugardeginum, þar sem að við gerðum mest lítið, enda stundum afar gott að gera ekki neitt !
Um kvöldið hélt svo bróðir minn upp á útskriftina sína úr DTU í Kaupmannahöfn en hann er núna orðin verkfræðingur drengurinn og komin í góða vinnu, á lítinn prins og frábæra konu. Hann er lukkunar pamfíll og ég er svo stolt af honum.
Þessi dagur hófst á sunnudagaskóla út á Álftanesi, en þetta eru mínar uppáhaldsstundir í kirkjunni. Að byrja daginn á því að hitta yndislegustu börn í heimi, þau eru svo flott börnin sem að sækja sunnudagaskólann og hlusta svo vel og taka svo vel þátt að ég fer alltaf heim glöð og kát í einu stóru krúttkasti ! Ég er svo heppin að fá að taka þátt í þessu, vegna þess að þessar stundir gefa mér svo mikið.
Nú er framundan matur hjá mömmu og það er ekkert betra en mömmumatur , þar sem að við komum öll saman systkinin með maka og börn.
Og svo blasir við vinnuvikan handan við hornið og ég vona að við eigum öll góða viku framundan. Farið varlega í hálkunni og eigið góðan sunnudag alles sammen sem lesið þetta raus !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:10 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njóttu þess sem eftir er dags mín kæra
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2007 kl. 15:08
Hljómar vel Sunna Dóra mín. Ég er einmitt að fara að setja lærið í ofninn, ætla að eiga rosalega notalegt kvöld með mínum elskulega, þegar hann kemur heim, er á kajak eins og er. Og stubburinn í pössun, svo ég hef haft nógan tíma fyrir bloggvinina mína. Það er gott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 15:49
Njóttu komandi viku elsku vinkona.
Heiða Þórðar, 28.10.2007 kl. 18:20
Takk allar
Sunna Dóra Möller, 28.10.2007 kl. 21:38
skál
Ólafur fannberg, 29.10.2007 kl. 11:57
Hljómar æðislega vel Sunna Dóra mín.
Jóhann Helgason, 29.10.2007 kl. 17:31
...í botn....
Takk Jóhann
Sunna Dóra Möller, 29.10.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.